Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki - umsóknarfrestur til 15. apríl

12. mars, 2020 Fréttir

Nýræktarstyrkir eru veittir árlega fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Átt er við skáldverk í víðri merkingu; sögur, ljóð, leikrit og fleira.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð má finna hér.


Allar fréttir

Fjölbreyttar bækur um náttúru, byggingalist, bókmenntir, sagnfræði, tungumál og fleira fá útgáfustyrki - 14. maí, 2020 Fréttir

Mikil gróska einkenndi umsóknir um útgáfustyrkina í ár sem endurspeglast í úthlutuninni. Von er á fjölbreyttum og spennandi fræðibókum og bókum almenns efnis á næstu misserum.

Nánar

Mikill fjöldi umsókna barst um styrki vegna átaksverkefnis stjórnvalda - 12. maí, 2020 Fréttir

Alls bárust 257 umsóknir frá yfir 200 umsækjendum. Úthlutað verður fyrir 1. júní.

Nánar

35 styrkir veittir til þýðinga á íslensku úr 8 tungumálum; ensku, frönsku, hollensku, ítölsku, latínu, spænsku, rússnesku og þýsku - 30. apríl, 2020 Fréttir

Þriðjungur þýðingastyrkjanna að þessu sinni fer til þýðinga barna- og ungmennabóka.

Nánar

Allar fréttir