Auglýst eftir umsóknum um útgáfu- og þýðingastyrki og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði. Umsóknarfrestur til 16. mars!

14. febrúar, 2020 Fréttir

Umsóknarfrestur er til 16. mars, umsóknareyðublöð má finna hér.

Rett-Auglysing-utgafu-thydinga-barna-og-ungmenna-februar-2020Útgáfustyrkir eru veittir til að styðja við útgáfu og miðlun íslenskra ritverka og þýðingastyrkir til að þýða erlendar fagurbókmenntir, fræðirit og myndríkar barna- og ungmennabækur á íslensku.

Markmið með styrkjum úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði er að auðga og efla útgáfu vandaðra bóka, sem skrifaðar eru á íslensku, fyrir yngri lesendur.

Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar má finna hér um barna- og ungmennabókasjóðinn Auði, útgáfustyrki og þýðingastyrki.

Umsóknarfrestur er til 16. mars 2020, umsóknareyðublöð má finna hér.


Allar fréttir

Nýju verkefni hleypt af stokkunum: Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla. Lestrarhvatning og skemmtun í senn. - 5. febrúar, 2020 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú hleypt af stokkunum verkefni sem ber heitið höfundaheimsóknir í framhaldsskóla, þar sem rithöfundar heimsækja skólana, hitta nemendur í kennslustund og ræða við þá um bækur sínar.

Nánar

„Íslenskan breytti lífi mínu. Þeim mun meira sem ég lærði og las, þeim mun betur skildi ég að þetta er landið mitt.“ - 5. febrúar, 2020 Fréttir

John Swedenmark en einn ötulasti þýðandi íslenskra bókmennta á sænsku og hér segir hann frá fyrstu kynnum sínum af íslenskunni, ást á ljóðum og mikilvægi þýðinga fyrir bókmenntirnar í viðtali við Magnús Guðmundsson.

Nánar

Allar fréttir