Auglýst eftir umsóknum um útgáfu- og þýðingastyrki. Umsóknarfrestur 15. mars

15. febrúar, 2018 Fréttir

Vakin er athygli á að nú verða í fyrsta sinn veittir styrkir til vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni, í báðum flokkum.

Nánari upplýsingar um útgáfustyrki og þýðingastyrki. Umsóknareyðublöð eru hér