Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu

Allan júlímánuð fór fram hátíðin Authors' Reading Month í fjórum borgum í Tékklandi og Slóvakíu þar sem íslenskar bókmenntir og höfundar þeirra voru í aðalhlutverki.

8. ágúst, 2022

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Höfundarnir 31 lásu í fjórum borgum; Brno, Ostrava, Bratislava og Kosice og fóru upplestrarnir fram yfir allan júlímánuð. Viðburðirnir voru vel sóttir og vöktu höfundarnir og bækur þeirra verðskuldaða athygli. Þýðendurnir Martina Kasparova og Marta Bartoskova tóku þátt í viðburðunum ásamt höfundum frá Tékklandi og Slóvakíu. Hér er hægt er að fræðast meira um hátíðina.

  • Andri-snaer-magnason-3
  • Audur-jonsdottir
  • Bergsveinn-birgisson_1659621369629
  • Bergthora-og-bragi-pall-og-marta
  • Bragi-olafsson-7
  • Dori-DNA-2
  • Einar-karason6
  • Eirikur-orn-norddahl-3
  • Bragi-pall-2
  • Bergthora-snaebjornsdottir5
  • Bragi-olafsson-8
  • Verk-audar-ovu-og-halldoru-thoroddsen

  • Valgerdur-olafsdottir-3
  • Thordis-helgadottir2
  • Thora-hjorleifsdottir-2
  • Sjon6
  • Sverrirnorland2
  • Sjon-aritar
  • Sigurbjorg-thrastardottir-4
  • Sigurbjorg-th-og-eirikur-orn
  • Salur
  • Oddny-eir_1659706786570
  • Kristin-omarsdottir4
  • Kristin-eiriksdottir-3
  • Jon-magnus-arnarsson
  • Hugleikur_1659951656420
  • Hildur-knutsdottir_1659951617051
  • Hallgrimur-helgason2
  • Halldor-armand
  • Gerdur-kristny-2
  • Gerdur-kristny-4
  • Jon-gnarr
  • Andri-snaer-magnason-8
  • Bergur-ebbi1
  • Eliza-reid6
  • Sjon-og-thydandi















 


Allar fréttir

Barna- og ungmennabókahöfundar verða áberandi í erlendri kynningu - 12. janúar, 2026 Fréttir

Nýtt kynningarrit um íslenska barna- og ungmennabókahöfunda í vændum, þátttaka í barnabókamessunni í Bologna og aukinn stuðningur við þýðingar barna- og ungmennabóka á erlend mál. 

Nánar

Viðburðaríkt ár hjá Miðstöð íslenskra bókmennta - 8. janúar, 2026 Fréttir

Á árinu veitti Miðstöð íslenskra bókmennta 70 milljónir króna í styrki til bókaútgáfu, innlendra og erlendra þýðinga, ferðalaga höfunda og í nýræktarstyrki. Kynningarstarf erlendis var öflugt og einkenndist af bókamessum, fundahöldum með erlendum útgefendum og gjöfulu samstarfi með þýðendum og sendiráðum. 

Við bjóðum nýtt ár velkomið og hlökkum til komandi verkefna, enn fleiri bóka!

Nánar

24 styrkir veittir til þýðinga á íslensku í seinni úthlutun ársins - 5. janúar, 2026 Fréttir

Veittir voru 44 styrkir að upphæð 17,1 mkr í tveimur úthlutunum á árinu; 9 mkr í fyrri úthlutun ársins og 8,1mkr í þeirri síðari.

Nánar

Allar fréttir