Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu

Allan júlímánuð fór fram hátíðin Authors' Reading Month í fjórum borgum í Tékklandi og Slóvakíu þar sem íslenskar bókmenntir og höfundar þeirra voru í aðalhlutverki.

8. ágúst, 2022

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Höfundarnir 31 lásu í fjórum borgum; Brno, Ostrava, Bratislava og Kosice og fóru upplestrarnir fram yfir allan júlímánuð. Viðburðirnir voru vel sóttir og vöktu höfundarnir og bækur þeirra verðskuldaða athygli. Þýðendurnir Martina Kasparova og Marta Bartoskova tóku þátt í viðburðunum ásamt höfundum frá Tékklandi og Slóvakíu. Hér er hægt er að fræðast meira um hátíðina.

 • Andri-snaer-magnason-3
 • Audur-jonsdottir
 • Bergsveinn-birgisson_1659621369629
 • Bergthora-og-bragi-pall-og-marta
 • Bragi-olafsson-7
 • Dori-DNA-2
 • Einar-karason6
 • Eirikur-orn-norddahl-3
 • Bragi-pall-2
 • Bergthora-snaebjornsdottir5
 • Bragi-olafsson-8
 • Verk-audar-ovu-og-halldoru-thoroddsen

 • Valgerdur-olafsdottir-3
 • Thordis-helgadottir2
 • Thora-hjorleifsdottir-2
 • Sjon6
 • Sverrirnorland2
 • Sjon-aritar
 • Sigurbjorg-thrastardottir-4
 • Sigurbjorg-th-og-eirikur-orn
 • Salur
 • Oddny-eir_1659706786570
 • Kristin-omarsdottir4
 • Kristin-eiriksdottir-3
 • Jon-magnus-arnarsson
 • Hugleikur_1659951656420
 • Hildur-knutsdottir_1659951617051
 • Hallgrimur-helgason2
 • Halldor-armand
 • Gerdur-kristny-2
 • Gerdur-kristny-4
 • Jon-gnarr
 • Andri-snaer-magnason-8
 • Bergur-ebbi1
 • Eliza-reid6
 • Sjon-og-thydandi 


Allar fréttir

Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022 - 24. janúar, 2023 Fréttir

Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 fyrir verk sín. Skúli Sigurðsson hlýtur Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann 2022. 

Nánar

NordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar - 23. janúar, 2023 Fréttir

Haldinn er sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna ár hvert, til skiptis í höfuðborgum landanna.

Nánar

Seinni úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku; verk eftir Annie Ernaux, Richard Brautigan, Lydiu Davis, Erich Kästner og fleiri væntanleg í íslenskri þýðingu - 6. janúar, 2023 Fréttir

Lesendur eiga von á fjölbreyttum verkum í íslenskum þýðingum frá höfundum á borð við Brit Bennett, Amos Oz, Lydiu Davis, Annie Ernaux og Richard Brautigan.

Nánar

Allar fréttir