Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu

Allan júlímánuð fór fram hátíðin Authors' Reading Month í fjórum borgum í Tékklandi og Slóvakíu þar sem íslenskar bókmenntir og höfundar þeirra voru í aðalhlutverki.

8. ágúst, 2022

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Höfundarnir 31 lásu í fjórum borgum; Brno, Ostrava, Bratislava og Kosice og fóru upplestrarnir fram yfir allan júlímánuð. Viðburðirnir voru vel sóttir og vöktu höfundarnir og bækur þeirra verðskuldaða athygli. Þýðendurnir Martina Kasparova og Marta Bartoskova tóku þátt í viðburðunum ásamt höfundum frá Tékklandi og Slóvakíu. Hér er hægt er að fræðast meira um hátíðina.

  • Andri-snaer-magnason-3
  • Audur-jonsdottir
  • Bergsveinn-birgisson_1659621369629
  • Bergthora-og-bragi-pall-og-marta
  • Bragi-olafsson-7
  • Dori-DNA-2
  • Einar-karason6
  • Eirikur-orn-norddahl-3
  • Bragi-pall-2
  • Bergthora-snaebjornsdottir5
  • Bragi-olafsson-8
  • Verk-audar-ovu-og-halldoru-thoroddsen

  • Valgerdur-olafsdottir-3
  • Thordis-helgadottir2
  • Thora-hjorleifsdottir-2
  • Sjon6
  • Sverrirnorland2
  • Sjon-aritar
  • Sigurbjorg-thrastardottir-4
  • Sigurbjorg-th-og-eirikur-orn
  • Salur
  • Oddny-eir_1659706786570
  • Kristin-omarsdottir4
  • Kristin-eiriksdottir-3
  • Jon-magnus-arnarsson
  • Hugleikur_1659951656420
  • Hildur-knutsdottir_1659951617051
  • Hallgrimur-helgason2
  • Halldor-armand
  • Gerdur-kristny-2
  • Gerdur-kristny-4
  • Jon-gnarr
  • Andri-snaer-magnason-8
  • Bergur-ebbi1
  • Eliza-reid6
  • Sjon-og-thydandi















 


Allar fréttir

Norrænu bókmenntamiðstöðvarnar með sameiginlegan stand í Frankfurt - 8. október, 2025 Fréttir

Eftir mörg ár í umsjón Félags íslenskra bókaútgefenda verða breytingar á fyrirkomulagi á básnum í Frankfurt þegar Miðstöð íslenskra bókmennta slæst í hóp systurstofnana sinna á Norðurlöndum og verður þar með sameiginlegan norrænan bás, Halle 4.1, B17

Nánar

Afar vel sótt bókamessa í Gautaborg - 1. október, 2025 Fréttir

Íslenskar bókmenntir vöktu athygli á Bókamessunni í Gautaborg, þar sem fulltrúar Miðstöðvarinnar hittu norræna útgefendur og höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Eiríkur Örn Norðdahl hlutu góðar viðtökur frá sænskum lesendum.

Nánar

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Allar fréttir