Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu

Allan júlímánuð fór fram hátíðin Authors' Reading Month í fjórum borgum í Tékklandi og Slóvakíu þar sem íslenskar bókmenntir og höfundar þeirra voru í aðalhlutverki.

8. ágúst, 2022

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Höfundarnir 31 lásu í fjórum borgum; Brno, Ostrava, Bratislava og Kosice og fóru upplestrarnir fram yfir allan júlímánuð. Viðburðirnir voru vel sóttir og vöktu höfundarnir og bækur þeirra verðskuldaða athygli. Þýðendurnir Martina Kasparova og Marta Bartoskova tóku þátt í viðburðunum ásamt höfundum frá Tékklandi og Slóvakíu. Hér er hægt er að fræðast meira um hátíðina.

  • Andri-snaer-magnason-3
  • Audur-jonsdottir
  • Bergsveinn-birgisson_1659621369629
  • Bergthora-og-bragi-pall-og-marta
  • Bragi-olafsson-7
  • Dori-DNA-2
  • Einar-karason6
  • Eirikur-orn-norddahl-3
  • Bragi-pall-2
  • Bergthora-snaebjornsdottir5
  • Bragi-olafsson-8
  • Verk-audar-ovu-og-halldoru-thoroddsen

  • Valgerdur-olafsdottir-3
  • Thordis-helgadottir2
  • Thora-hjorleifsdottir-2
  • Sjon6
  • Sverrirnorland2
  • Sjon-aritar
  • Sigurbjorg-thrastardottir-4
  • Sigurbjorg-th-og-eirikur-orn
  • Salur
  • Oddny-eir_1659706786570
  • Kristin-omarsdottir4
  • Kristin-eiriksdottir-3
  • Jon-magnus-arnarsson
  • Hugleikur_1659951656420
  • Hildur-knutsdottir_1659951617051
  • Hallgrimur-helgason2
  • Halldor-armand
  • Gerdur-kristny-2
  • Gerdur-kristny-4
  • Jon-gnarr
  • Andri-snaer-magnason-8
  • Bergur-ebbi1
  • Eliza-reid6
  • Sjon-og-thydandi















 


Allar fréttir

Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta tileinkað Sjón - 13. mars, 2025 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta efnir til alþjóðlegs þýðendaþings í Reykjavík dagana 28. og 29. apríl 2025 en Miðstöðin hefur haldið slík þing annað hvert ár frá árinu 2017 með þátttakendum víðs vegar að úr heiminum. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir taka flugið! - 21. mars, 2025 Fréttir

Grein eftir Hrefnu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra Miðstöðvar íslenskra bókmennta sem birtist í Vísbendingu 21. mars 2025. Vorhefti tímaritsins er tileinkað skapandi greinum.

Nánar

52 styrkir veittir til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál í fyrri úthlutun ársins - 18. mars, 2025 Fréttir

Meðal verka sem nú rata til nýrra lesenda eru Meðan glerið sefur eftir Gyrði Elíasson, DJ Bambi eftir Auði Övu Ólafsdóttur, Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann eftir Rán Flygenring og Sextíu kíló af sunnudögum eftir Hallgrím Helgason.

Nánar

Allar fréttir