Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu

Allan júlímánuð fór fram hátíðin Authors' Reading Month í fjórum borgum í Tékklandi og Slóvakíu þar sem íslenskar bókmenntir og höfundar þeirra voru í aðalhlutverki.

8. ágúst, 2022

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Höfundarnir 31 lásu í fjórum borgum; Brno, Ostrava, Bratislava og Kosice og fóru upplestrarnir fram yfir allan júlímánuð. Viðburðirnir voru vel sóttir og vöktu höfundarnir og bækur þeirra verðskuldaða athygli. Þýðendurnir Martina Kasparova og Marta Bartoskova tóku þátt í viðburðunum ásamt höfundum frá Tékklandi og Slóvakíu. Hér er hægt er að fræðast meira um hátíðina.

  • Andri-snaer-magnason-3
  • Audur-jonsdottir
  • Bergsveinn-birgisson_1659621369629
  • Bergthora-og-bragi-pall-og-marta
  • Bragi-olafsson-7
  • Dori-DNA-2
  • Einar-karason6
  • Eirikur-orn-norddahl-3
  • Bragi-pall-2
  • Bergthora-snaebjornsdottir5
  • Bragi-olafsson-8
  • Verk-audar-ovu-og-halldoru-thoroddsen

  • Valgerdur-olafsdottir-3
  • Thordis-helgadottir2
  • Thora-hjorleifsdottir-2
  • Sjon6
  • Sverrirnorland2
  • Sjon-aritar
  • Sigurbjorg-thrastardottir-4
  • Sigurbjorg-th-og-eirikur-orn
  • Salur
  • Oddny-eir_1659706786570
  • Kristin-omarsdottir4
  • Kristin-eiriksdottir-3
  • Jon-magnus-arnarsson
  • Hugleikur_1659951656420
  • Hildur-knutsdottir_1659951617051
  • Hallgrimur-helgason2
  • Halldor-armand
  • Gerdur-kristny-2
  • Gerdur-kristny-4
  • Jon-gnarr
  • Andri-snaer-magnason-8
  • Bergur-ebbi1
  • Eliza-reid6
  • Sjon-og-thydandi















 


Allar fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans - 3. desember, 2025 Fréttir

Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum. 

Nánar

Niðurstöður norrænnar könnunar um heildartekjur af útflutningi bókmennta - 2. desember, 2025 Fréttir

Samkvæmt könnuninni námu tekjur af bókmenntaútflutningi frá Norðurlöndunum nærri 78,5 milljónum evra árið 2024. Um það bil 4250 þýðingasamningar voru gerðir fyrir hönd norrænna höfunda.

Nánar

Íslensku bókahönnunarverðlaunin 2025: Tilnefningar - 19. nóvember, 2025 Fréttir

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna 2025 en það eru Félag íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) og Félag íslenskra teiknara (FÍT) sem standa að verðlaununum.

Nánar

Allar fréttir