Bókamessan í Frankfurt 2023 haldin dagana 18.-22. október

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir messuna heim líkt og undanfarin ár og setur upp fundi á íslenska básnum með útgefendum, umboðsmönnum og öðrum áhugasömum um íslenskar bókmenntir. Básinn sem er númer 4.1 B10.

12. september, 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir messuna heim líkt og undanfarin ár og setur upp fundi á íslenska básnum, númer 4.1 B10.

  • Fanar-i-frankfurt

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir messuna heim líkt og undanfarin ár og setur upp fundi með útgefendum, umboðsmönnum og fleiri sem sýna íslenskum bókmenntum áhuga á íslenska básnum - númerið er 4.1 B10. 

Bæklingurinn 2023

https://www.islit.is/media/booksfromiceland2023/Miðstöð íslenskra bókmennta gefur árlega út bækling með völdum titlum til kynningar erlendis.

Bókamessan í Frankfurt er stærsta alþjóðlega bókmenntahátíð heims og hana sækja fjöldinn allur af útgefendum og öðrum aðilum á bókmenntasviðinu, í fyrra voru um 4000 sýnendur og 180.000 gestir sem tóku þátt í messunni.

Félag íslenskra bókaútgefenda skipuleggur og hefur umsjón með íslenska básnum.


Allar fréttir

46 styrkir veittir til þýðinga íslenskra verka - mikill áhugi í Danmörku og Frakklandi - 29. október, 2025 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir tvisvar á ári styrki til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál. 50 umsóknir bárust í þessari síðari úthlutun ársins og veittir voru 33 styrkir. Þá voru veittir 13 styrkir til norrænna þýðinga.

Nánar

Norrænu bókmenntamiðstöðvarnar með sameiginlegan stand í Frankfurt - 8. október, 2025 Fréttir

Eftir mörg ár í umsjón Félags íslenskra bókaútgefenda verða breytingar á fyrirkomulagi á básnum í Frankfurt þegar Miðstöð íslenskra bókmennta slæst í hóp systurstofnana sinna á Norðurlöndum og verður þar með sameiginlegan norrænan bás, Halle 4.1, B17

Nánar

Afar vel sótt bókamessa í Gautaborg - 1. október, 2025 Fréttir

Íslenskar bókmenntir vöktu athygli á Bókamessunni í Gautaborg, þar sem fulltrúar Miðstöðvarinnar hittu norræna útgefendur og höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Eiríkur Örn Norðdahl hlutu góðar viðtökur frá sænskum lesendum.

Nánar

Allar fréttir