Bókamessan í Frankfurt 2023 haldin dagana 18.-22. október

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir messuna heim líkt og undanfarin ár og setur upp fundi á íslenska básnum með útgefendum, umboðsmönnum og öðrum áhugasömum um íslenskar bókmenntir. Básinn sem er númer 4.1 B10.

12. september, 2023

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir messuna heim líkt og undanfarin ár og setur upp fundi á íslenska básnum, númer 4.1 B10.

  • Fanar-i-frankfurt

Miðstöð íslenskra bókmennta sækir messuna heim líkt og undanfarin ár og setur upp fundi með útgefendum, umboðsmönnum og fleiri sem sýna íslenskum bókmenntum áhuga á íslenska básnum - númerið er 4.1 B10. 

Bæklingurinn 2023

https://www.islit.is/media/booksfromiceland2023/Miðstöð íslenskra bókmennta gefur árlega út bækling með völdum titlum til kynningar erlendis.

Bókamessan í Frankfurt er stærsta alþjóðlega bókmenntahátíð heims og hana sækja fjöldinn allur af útgefendum og öðrum aðilum á bókmenntasviðinu, í fyrra voru um 4000 sýnendur og 180.000 gestir sem tóku þátt í messunni.

Félag íslenskra bókaútgefenda skipuleggur og hefur umsjón með íslenska básnum.


Allar fréttir

Íslenskar bókmenntir taka flugið! - 21. mars, 2025 Fréttir

Grein eftir Hrefnu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra Miðstöðvar íslenskra bókmennta sem birtist í Vísbendingu 21. mars 2025. Vorhefti tímaritsins er tileinkað skapandi greinum.

Nánar

52 styrkir veittir til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál í fyrri úthlutun ársins - 18. mars, 2025 Fréttir

Meðal verka sem nú rata til nýrra lesenda eru Meðan glerið sefur eftir Gyrði Elíasson, DJ Bambi eftir Auði Övu Ólafsdóttur, Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann eftir Rán Flygenring og Sextíu kíló af sunnudögum eftir Hallgrím Helgason.

Nánar

Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki - 17. mars, 2025 Fréttir

Árlega veitir Miðstöð íslenskra bókmennta Nýræktarstyrki fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. 

Nánar

Allar fréttir