Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017

Guðmundur Andri Thorsson og Linda Vilhjálmsdóttir eru tilnefnd fyrir Íslands hönd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir bækurnar Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor og ljóðabókina Frelsi.

23. febrúar, 2017

Guðmundur Andri Thorsson og Linda Vilhjálmsdóttir eru tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir bækur sínar Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor og ljóðabókina Frelsi.

IMG_7425

Guðmundur Andri Thorsson og Linda Vilhjálmsdóttir eru tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir bækurnar Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor, í danskri þýðingu Kim Lembek og ljóðabókina Frelsi í sænskri þýðingu John Swedenmark.

Hér má sjá allar norrænu tilnefningarnar 2017. Verðlaunin verða afhend á þingi Norðurlandaráðs í Helsinki 1. nóvember nk.



 


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir