Jóla- og hátíðarkveðjur!
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og notalegra bókastunda um hátíðarnar.
Jólakortið í ár er eftir myndhöfundinn Lindu Ólafsdóttur.
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og notalegra bókastunda um hátíðarnar.
Jólakortið í ár er eftir myndhöfundinn Lindu Ólafsdóttur.
Á árinu veitti Miðstöð íslenskra bókmennta 70 milljónir króna í styrki til bókaútgáfu, innlendra og erlendra þýðinga, ferðalaga höfunda og í nýræktarstyrki. Kynningarstarf erlendis var öflugt og einkenndist af bókamessum, fundahöldum með erlendum útgefendum og gjöfulu samstarfi með þýðendum og sendiráðum.
Við bjóðum nýtt ár velkomið og hlökkum til komandi verkefna, enn fleiri bóka!
NánarVeittir voru 44 styrkir að upphæð 17,1mkr í tveimur úthlutunum á árinu; 9 mkr í fyrri úthlutun ársins og 8,1mkr í þeirri síðari.
NánarTilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum.
Nánar