Jóla- og hátíðarkveðjur!
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og notalegra bókastunda um hátíðarnar.
Jólakortið í ár er eftir myndhöfundinn Lindu Ólafsdóttur.
Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og notalegra bókastunda um hátíðarnar.
Jólakortið í ár er eftir myndhöfundinn Lindu Ólafsdóttur.
Í nýrri könnun á lestrarhegðun þjóðarinnar kemur fram að Íslendingar lesa/hlusta að jafnaði 2,3 bækur á mánuði. Tölurnar sýna einnig að dregið hefur úr lestri bóka á öllum formum, þ.e. hefðbundinna bóka, raf- og hljóðbóka.
NánarMiðstöð íslenskra bókmennta veitir tvisvar á ári styrki til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál. 50 umsóknir bárust í þessari síðari úthlutun ársins og veittir voru 33 styrkir. Þá voru veittir 13 styrkir til norrænna þýðinga.
NánarEftir mörg ár í umsjón Félags íslenskra bókaútgefenda verða breytingar á fyrirkomulagi á básnum í Frankfurt þegar Miðstöð íslenskra bókmennta slæst í hóp systurstofnana sinna á Norðurlöndum og verður þar með sameiginlegan norrænan bás, Halle 4.1, B17.
Nánar