Lög um endurgreiðslu vegna útgáfu bóka á íslensku hafa tekið gildi

Markmið laganna er að efla bókaútgáfu með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku.

2. september, 2019 Fréttir

Lög þessi öðluðust gildi 1. janúar 2019 og koma til endurskoðunar fyrir 31. desember 2023. Lögin heyra undir mennta- og menningarmálaráðuneyti en þriggja manna nefnd fer yfir umsóknir og tekur afstöðu til þeirra samkv. 4. gr. laganna.

Allar upplýsingar og umsóknareyðublöð á vef Rannís .


Allar fréttir

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 - 20. febrúar, 2020 Fréttir

Skáldsagan Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson og smásagnasafnið Kláði eftir Fríðu Ísberg eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norður­landaráðs fyr­ir Íslands hönd.

Nánar

Jón St. Kristjánsson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2020 - 20. febrúar, 2020 Fréttir

Verðlaunin hlaut hann fyrir þýðingu sína á Hinum ósýnilegu eftir Roy Jacobsen, útgefandi er Mál og menning.

Nánar

Allar fréttir