Mikill fjöldi umsókna barst um styrki vegna átaksverkefnis stjórnvalda

Sérstök úthlutun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, vegna heimsfaraldurs Covid-19

12. maí, 2020

Alls bárust 257 umsóknir frá um 200 umsækjendum. Úthlutað verður fyrir 1. júní.

Mánudaginn 11. maí, rann út umsóknarfrestur um styrki vegna sérstakrar úthlutunar í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveirunnar.

Alls bárust 257 umsóknir um styrki frá um 200 umsækjendum og er því ljóst að þörfin er greinilega mikil fyrir viðbótarfé í núverandi ástandi. Sótt er um fyrir fjölbreytt verkefni á mörgum sviðum bókmennta og bókmenningar.

Úthlutun verður lokið fyrir 1. júní.


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir