„Ég hugsa aldrei, ég skrifa bara“

20. apríl, 2010

,,Ísland er fátt annað en náttúra, með manneskjum á stangli'' segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur í viðtali sem birtist á Sagenhaftes Ísland vefnum á föstudaginn.

„Ísland er fátt annað en náttúra, með manneskjum á stangli,“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur í væntanlegu viðtali hér á vefnum. Þar svarar hann spurningum um náttúruna í verkum sínum og nýjasta íslenska handritið, sem er skýrslan um hrunið uppá 2600 blaðsíður. Hann er hinsvegar ófáanlegur að ræða að ráði þá bók sem hann er að vinna að núna.

jonk1jonk3jonk2 

 

„Maður á ekki að tala, heldur skrifa.“

- Þú hugsaðir samt sem áður þessa stóru sögu, Himnaríki og helvíti, Harm englanna, í þremur bindum er það ekki, var það ákveðið frá upphafi?

„Ég hugsa aldrei, ég skrifa bara. Ég er smali sem er búinn að týna kindunum og skrifa í staðinn,“ segir Jón Kalman.


Allar fréttir

Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta tileinkað Sjón - 13. mars, 2025 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta efndi til alþjóðlegs þýðendaþings í Reykjavík dagana 28. og 29. apríl 2025 en Miðstöðin hefur haldið slík þing annað hvert ár frá árinu 2017 með þátttakendum víðs vegar að úr heiminum. 

Nánar

Orðstír 2025 afhentur á Bessastöðum - 5. maí, 2025 Fréttir

Þýðendurnir Kim Lembek og Tatjana Latinovic hljóta heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á annað mál, en þau hafa þýtt fjölda íslenskra verka á sín móðurmál; Kim á dönsku og Tatjana á serbnesku og króatísku.

Nánar

Íslenskar bókmenntir taka flugið! - 21. mars, 2025 Fréttir

Grein eftir Hrefnu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra Miðstöðvar íslenskra bókmennta sem birtist í Vísbendingu 21. mars 2025. Vorhefti tímaritsins er tileinkað skapandi greinum.

Nánar

Allar fréttir