„Ég hugsa aldrei, ég skrifa bara“

20. apríl, 2010

,,Ísland er fátt annað en náttúra, með manneskjum á stangli'' segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur í viðtali sem birtist á Sagenhaftes Ísland vefnum á föstudaginn.

„Ísland er fátt annað en náttúra, með manneskjum á stangli,“ segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur í væntanlegu viðtali hér á vefnum. Þar svarar hann spurningum um náttúruna í verkum sínum og nýjasta íslenska handritið, sem er skýrslan um hrunið uppá 2600 blaðsíður. Hann er hinsvegar ófáanlegur að ræða að ráði þá bók sem hann er að vinna að núna.

jonk1jonk3jonk2 

 

„Maður á ekki að tala, heldur skrifa.“

- Þú hugsaðir samt sem áður þessa stóru sögu, Himnaríki og helvíti, Harm englanna, í þremur bindum er það ekki, var það ákveðið frá upphafi?

„Ég hugsa aldrei, ég skrifa bara. Ég er smali sem er búinn að týna kindunum og skrifa í staðinn,“ segir Jón Kalman.


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir