Þjóðvegamyndir frá Íslandi

28. júlí, 2010

Þýska skáldið Finn-Ole Heinrich, sem var á Íslandi í vor, hefur sett á vefinn tvö vídeóverk eftir sig. Þau hafa að geyma svipmyndir úr ferðalagi hans og fimm annara skálda og listamanna um Ísland.

Þýska skáldið Finn-Ole Heinrich, sem var á Íslandi í vor, hefur sett á vefinn tvö vídeóverk eftir sig. Þau hafa að geyma svipmyndir úr ferðalagi hans og fimm annara skálda og listamanna um Ísland, í leit að sögum af landinu, fornum og nýjum. Verkefnið er skipulagt á vegum Sagenhaftes Island og styrkt af Goethe-Institut í Kaupmannahöfn. Þetta eru fyrstu græðlingarnir úr því.




Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir