Dagur íslenskrar ljóðlistar

8. júní, 2011

8. júní var haldinn

Dagur íslenskrar ljóðlistar“ í tíu bókmenntahúsum í Þýskalandi, Austurríki og í Sviss með fjölbreyttri dagskrá þar sem íslensk skáld munu lesa víða.

8. júní var haldinnDagur íslenskrar ljóðlistar“ í tíu bókmenntahúsum í Þýskalandi, Austurríki og í Sviss með fjölbreyttri dagskrá þar sem íslensk skáld lásu upp víða.

Gestir bókmenntahúsanna fengu þennan dag að gjöf safnbók íslenskrar ljóðlistar á þýsku, Isländische Lyrik, sem þýska bókaforlagið Insel Verlag gefur út í lok júlí. Í ritinu er íslenskri ljóðlist gerð skil í allri sinni breidd, frá elstu kvæðum miðalda til samtímaljóðlistar, í einni bók í fyrsta sinn á þýsku.

Sögueyjan Ísland fékk til liðs við sig nemendur við Listaháskóla Íslands sem gerðu myndbönd við valin ljóð úr safnritinu.



Ljóðamyndböndin voru sýnd í anddyri Literaturhaus Frankfurt á „Degi íslenskrar ljóðlistar“ og voru auk þess sýnd á þýsk-frönsku menningarsjónvarpsstöðinni ARTE. Myndböndin má nálgast á heimasíðu stöðvarinnar.

„Dagur íslenskrar ljóðlistar“ er samstarfsverkefni Sögueyjunnar og þýskumælandi bókmenntahúsa. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér (á þýsku).


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir