Ferðaþjónustan gengur til liðs við Sögueyjuna

30. júní, 2011

Katla Travel og Sögueyjan Ísland hafa undirritað samning um aðkomu ferðaskrifstofunnar að þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011.

Katla Travel og Sögueyjan Ísland hafa undirritað samning um aðkomu ferðaskrifstofunnar að þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011.

Katla Travel er ferðaþjónusta sem skipuleggur og sérhæfir sig í Íslandsferðum fyrir þýskumælandi ferðamenn. Auk peningastyrks mun Katla Travel veita verðlaun í gluggaútstillingarsamkeppni þýskra bókabúða sem Sögueyjan stendur fyrir í samstarfi við Bókamessuna í Frankfurt. Þar fá þýskir bóksalar með mest grípandi gluggaútstillinguna tileinkaða íslenskum bókmenntum tækifæri til að vinna tveggja vikna ferð til Íslands.

Sögueyjan Ísland fagnar framlagi Katla Travel til verkefnisins.


Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði; 25 spennandi verk hljóta styrki - 3. maí, 2024 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 8 millj.kr. til 25 verka árið 2024. Alls bárust 45 umsóknir og sótt var um 30,6 millj.kr.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 27 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir