Viktor Arnar og Óttar Norðfjörð í Þýskalandi

30. september, 2011

Viktor Arnar Ingólfsson og Óttar Martin Norðfjörð hafa nýlokið vikulangri upplestrarferð um Þýskaland. Áhugi lesenda á komu höfundanna var mikill og vel var tekið á móti þeim þar sem þeir lásu.

Óttar og ViktorRithöfundarnir Viktor Arnar Ingólfsson og Óttar Martin Norðfjörð hafa nýlokið vikulangri upplestrarferð um Þýskaland. Áhugi lesenda á komu höfundanna var mikill og vel var tekið á móti þeim þar sem þeir lásu.Uppselt var öll upplestrarkvöldin og bækur þeirra seldust iðulega upp að hvert kvöld.

Meðal áningarstaða þeirra voru Frankfurt og Hamburg, þar sem þeir lásu upp á gömlu skipi á Harbour Front bókmenntahátíðinni þar í borg, en sú hátíð nýtur mikilla vinsælda og er vel sótt. Að sögn höfundanna ríkir mikill áhugi í Þýskalandi fyrir íslenskum bókmenntum um þessar mundir, einkum nú þegar styttist óðum í Bókasýninguna í Frankfurt.


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir