Heimildarþáttur á RÚV

29. febrúar, 2012

Sunnudaginn 4. mars verður sýndur á RÚV heimildarþáttur Þorsteins J. um þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011.


Sunnudaginn 4. mars kl. 21.15 verður sýndur á RÚV heimildarþáttur Þorsteins J. um þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011. 

Í þættinum er rætt við aðstandendur Sögueyjunnar um undirbúning verkefnisins og helstu áherslur við framkvæmd þess. Ennfremur er sýnt frá þeim fjölda viðburða sem Sögueyjan stóð fyrir á heiðursárinu, auk viðtala við rithöfunda og listamenn.


Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði: 25 spennandi verk hljóta styrki - 3. maí, 2024 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 8 millj.kr. til 25 verka árið 2024. Alls bárust 45 umsóknir og sótt var um 30,6 millj.kr.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 28 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir