Fréttir

Auglýst eftir styrkumsóknum

1. mars, 2013 Fréttir

Útgáfu - og þýðingastyrkir
Umsóknarfrestur 22. mars 2013
Umsóknareyðublöð eru hér

 

 

Miðstöð íslenskra bókmennta auglýsir eftir umsóknum um útgáfustyrki og þýðingastyrki yfir á íslensku. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars næstkomandi.

 

Umsóknareyðublöð:
Umsóknareyðublöð fyrir útgáfustyrki finnur þú hér (pdf) 
Umsóknareyðublöð fyrir styrki vegna þýðinga yfir á íslensku finnur þú hér (pdf)

Frekari upplýsingar:
Frekari upplýsingar um útgáfustyrki finnur þú hér (pdf)
Frekari upplýsingar um styrki til þýðinga yfir á íslensku finnur þú hér. (pdf)

Hægt er að nálgast öll eyðublöðin á Word-formati á www.bok.is

Allar fréttir

Íslensku höfundarnir og verk þeirra fengu afar góðar viðtökur á bókamessunni í Gautaborg - 3. október, 2018 Fréttir

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir ræddu þar um bækur sínar, hugmyndir og viðfangsefni og fjöldi gesta sótti viðburði þeirra.

Nánar

Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október - 5. október, 2018 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!

Nánar

Allar fréttir