Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

3. júní, 2013

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hafa verið tilnefndar til hinna nýstofnuðu verðlauna. Verðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í ár.

Með birtingunni eykst spennan um hin nýju verðlaun sem Norðurlandaráð samþykkti að stofna á síðasta ári ásamt norrænu menningarmálaráðherrunum.

Eftirfarandi verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013:

Danmörk

Kim Fupz Aakeson og Eva Eriksson (myndir):

Søndag (Sunnudagur).

Gyldendal, Kaupmannahöfn 2011.

Oscar K. og Dorte Karrebæk (myndir):

Biblia Pauperum Nova.

Útgáfufyrirtækið Alfa, Kaupmannahöfn 2012.

Finnland

Karikko (Blindsker) Seita Vuorela og Jani Ikonen (myndir)

Karikko (Blindsker)

WSOY 2012, Finnland

Minna Lindeberg og Linda Bondestam (myndir)

Allan och Udo

Schildts & Söderströms 2011

Ísland

Áslaug Jónsdóttir (myndir), Kalle Güettler, Rakel Helmsdal

Skrímslaerjur

Mál og menning 2012

Birgitta Sif

Ólíver

Mál og menning 2012

Noregur

Aina Basso

Inn i elden

Samlaget, 2012

Inga H. Sætre,

Fallteknikk

Cappelen Damm, 2011

Svíþjóð

Sara Lundberg

Vita Streck och Öjvind

Alfabeta Bokförlag, 2011

Jessica Schiefauer

Pojkarna

Bonnier Carlsen, 2011

Færeyjar

Marjun Syderbø Kjelnæs

Skriva í sandin (Skrifið í sandinn)

Bókadeild Føroya Lærarafelags, 2010

Grænland

Nuka K. Godtfredsen og Martin Appelt:

Hermelinen

Ilinniusiorfik / SILA Center for Grønlandsk Forskning 2012.

Álandseyjar

Isela Valve

Joels färger

PQR-kultur, 2011

Samíska tungumálasvæðið

Signe Iversen og Sissel Horndal (myndir)

Mánugánda ja Heike

Idut forlag

Tengiliðir

Jesper F. Schou-Knudsen
Sími +45 33 96 03 55
Tölvupóstur jsk@norden.org

Sigurdur Ólafsson netfang: sigurdur@nordice.is Sími: +354 662 9922



Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir