Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

3. júní, 2013

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hafa verið tilnefndar til hinna nýstofnuðu verðlauna. Verðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í ár.

Með birtingunni eykst spennan um hin nýju verðlaun sem Norðurlandaráð samþykkti að stofna á síðasta ári ásamt norrænu menningarmálaráðherrunum.

Eftirfarandi verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013:

Danmörk

Kim Fupz Aakeson og Eva Eriksson (myndir):

Søndag (Sunnudagur).

Gyldendal, Kaupmannahöfn 2011.

Oscar K. og Dorte Karrebæk (myndir):

Biblia Pauperum Nova.

Útgáfufyrirtækið Alfa, Kaupmannahöfn 2012.

Finnland

Karikko (Blindsker) Seita Vuorela og Jani Ikonen (myndir)

Karikko (Blindsker)

WSOY 2012, Finnland

Minna Lindeberg og Linda Bondestam (myndir)

Allan och Udo

Schildts & Söderströms 2011

Ísland

Áslaug Jónsdóttir (myndir), Kalle Güettler, Rakel Helmsdal

Skrímslaerjur

Mál og menning 2012

Birgitta Sif

Ólíver

Mál og menning 2012

Noregur

Aina Basso

Inn i elden

Samlaget, 2012

Inga H. Sætre,

Fallteknikk

Cappelen Damm, 2011

Svíþjóð

Sara Lundberg

Vita Streck och Öjvind

Alfabeta Bokförlag, 2011

Jessica Schiefauer

Pojkarna

Bonnier Carlsen, 2011

Færeyjar

Marjun Syderbø Kjelnæs

Skriva í sandin (Skrifið í sandinn)

Bókadeild Føroya Lærarafelags, 2010

Grænland

Nuka K. Godtfredsen og Martin Appelt:

Hermelinen

Ilinniusiorfik / SILA Center for Grønlandsk Forskning 2012.

Álandseyjar

Isela Valve

Joels färger

PQR-kultur, 2011

Samíska tungumálasvæðið

Signe Iversen og Sissel Horndal (myndir)

Mánugánda ja Heike

Idut forlag

Tengiliðir

Jesper F. Schou-Knudsen
Sími +45 33 96 03 55
Tölvupóstur jsk@norden.org

Sigurdur Ólafsson netfang: sigurdur@nordice.is Sími: +354 662 9922



Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði; 25 spennandi verk hljóta styrki - 3. maí, 2024 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 8 millj.kr. til 25 verka árið 2024. Alls bárust 45 umsóknir og sótt var um 30,6 millj.kr.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 28 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir