Nýr kynningarlisti fyrir bókamessur haustsins

9. júlí, 2013

Á meðal verkefna Miðstöðvar íslenskra bókmennta í haust er að taka saman kynningarlista yfir nýleg íslensk verk sem talin eru eiga sérstakt erindi við erlenda lesendur og útgefendur.

Á meðal verkefna Miðstöðvar íslenskra bókmennta við bókmenntakynningu erlendis er að taka saman kynningarlista yfir nýleg íslensk verk sem talin eru eiga sérstakt erindi við erlenda lesendur og útgefendur. Listinn verður kynntur fyrir erlendum bókaútgefendum og kynningaraðilum á bókamessum í Gautaborg og Frankfurt í haust. Norrænar og evrópskar systurskrifstofur Miðstöðvar íslenskra bókmennta, t.d. í HollandiFinnlandi og Noregi hafa tekið saman sambærilega lista síðustu árin með góðum árangri. Fyrir bókamessuna í London í apríl síðastliðum var tekinn saman bæklingur um nýjustu útgáfur á enskum þýðingum íslenskra verka. Hér má finna bæklinginn.




Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir