Fréttir

Erlendir blaðamenn á Bókmenntahátíð í Reykjavík

9. júlí, 2013 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta kemur að skipulagningu kynningarferðar erlendra blaðamanna á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september næstkomandi.


Bókmenntahátíð logoMiðstöð íslenskra bókmennta kemur að skipulagningu heimsóknar erlendra blaðamanna á Bókmenntahátíð í Reykjavík núna í september í samstarfi við Bókmenntahátíð í ReykjavíkBókmenntaborgina og Íslandsstofu

Dagskrá Bókmenntahátíðar 2013 má sjá hér.Allar fréttir

Íslensku höfundarnir og verk þeirra fengu afar góðar viðtökur á bókamessunni í Gautaborg - 3. október, 2018 Fréttir

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir ræddu þar um bækur sínar, hugmyndir og viðfangsefni og fjöldi gesta sótti viðburði þeirra.

Nánar

Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október - 5. október, 2018 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!

Nánar

Allar fréttir