Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Nýræktarstyrki 2014
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.
Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014
Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.
Frekari upplýsingar og eyðublöð er að finna hér.
Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð vegna sumarleyfa frá 4. júlí til 2. ágúst.
NánarÍ ár var það sænska bókmenntamiðstöðin Statens Kulturråd/Swedish Arts sem var gestgjafi á NordLit fundinum þar sem voru saman komnir starfsmenn bókmenntamiðstöðva allra norðurlandanna.
NánarLilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi fimmtudaginn 2. júní.
Nánar