Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2015
Félag starfsfólks bókaverslana veitir verðlaunin og eru það starfsmenn í bókaverslunum sem versla með bækur allan ársins hring, sem velja bækurnar. Verðlaun voru veitt í níu flokkum frumsaminna og þýddra verka.
17. desember, 2015
Félag starfsfólks bókaverslana veitir verðlaunin og eru það starfsmenn í bókaverslunum sem versla með bækur allan ársins hring, sem velja bækurnar. Verðlaun voru veitt í níu flokkum frumsaminna og þýddra verka.
Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru tilkynnt í 16. sinn í bókmenntaþættinum Kiljunni 16. desember.