Nýræktarstyrkir 2016, auglýst eftir umsóknum
Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi
Nýræktarstyrkjum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda. Hér er átt við skáldverk í víðri merkingu orðsins.
Umsóknareyðublöð fyrir Nýræktarstyrki eru hér
