Koparborgin og Sölvasaga unglings tilnefndar fyrir hönd Íslands til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Fulltrúar hvers lands í dómnefndinni hafa tilnefnt 13 verk til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016.

6. apríl, 2016 Fréttir

Tilkynnt verður um verðlaunahafa og verðlaunafé að upphæð 350 þúsund d.kr. afhent þann 1. nóvember 2016 í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn í tengslum við þing Norðurlandaráðs.

Ísland

 • Koparborgin, Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Björt, 2015

Sölvasaga ungling eftir Arnar Má Arngrímsson.
Útgefandi: Sögur útgáfa.

Arnar Már Arngrímsson

 

Ragnhildur Hómgeirsdóttir


Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur.
Útgefandi: Bókabeitan. 


Danmörk

 • Magnolia af Skagerrak (Magnolia frá Skagerrak), Bent Haller og Lea Letén (myndskr.), Høst & Søn 2015

 • Da Gud var dreng (Þegar Guð var drengur), Sankt Nielsen og Madam Karrebæk (myndskr.), Høst & Søn 2015

Samíska tungumálasvæðið

 • Čerbmen Bizi – Girdipilohta (Bizi litli, hreindýrskálfurinn fljúgandi), Marry Ailonieida Somby og Biret Máret Hætta (myndskr.), Davvi Girji, 2013

Finnland

 • Koira nimeltään Kissa (Hundurinn sem hét köttur), Tomi Kontio og Elina Warsta (myndskr.), myndabók, Teos, 2015

 • Dröm om drakar (Draumur um dreka), Sanna Tahvanainen & Jenny Lucander (myndskr.), Schildts & Söderströms, 2015

Færeyjar

Grænland

 • Aima qaa schhh! (Uss, Aima!), Bolatta Silis-Høegh, Milik Publishing, 2014

Noregur

 • Mulegutten (Múlaguttinn), Øyvind Torseter, Cappelen Damm, 2015

 • Krokodille i treet (Krókódíllinn í trénu), Ragnar Aalbu, Cappelen Damm, 2015

Svíþjóð

 • Ishavspirater (Sjóræningjarnir á Íshafinu), Frida Nilsson, Natur & Kultur, 2015

 • Iggy 4-ever (Iggy að eilífu), Hanna Gustavsson, Galago, 2015

Tilkynnt verður um verðlaunahafa og verðlaunafé að upphæð 350 þúsund d.kr. afhent þann 1. nóvember í tónleikahúsi DR í Kaupmannahöfn í tengslum við þing Norðurlandaráðs.


Allar fréttir

Íslendingar tjá sig með sögum - 11. janúar, 2019 Fréttir

„Fyrir höfunda sem koma frá svo smáu málsvæði þá eru þýðingar lífsnauðsyn, bæði út frá bókmenntalegum og jafnvel einnig fjárhagslegum sjónarmiðum. En mitt verkefni er fyrst og fremst að koma íslenskum bókmenntum á framfæri hér í Þýskalandi“ segir þýðandinn Tina Flecken.

Nánar

Tuttugu milljónum úthlutað til þýðinga á íslensku. Sífelld fjölgun umsókna og veittra styrkja. - 18. desember, 2018 Fréttir

79% landsmanna finnst mikilvægt að láta þýða erlendar bækur á íslensku.

 

Nánar

Allar fréttir