Norðurlöndin skipa stóran sess á bókamessunni í Helsinki í ár

Sendiráð Danmerkur, Noregs og Íslands í Helsinki ásamt menningarmiðstöðinni Hanaholmen og Pohjola-Norden hafa í sameiningu skipulagt dagskrá með yfir þrjátíu viðburðum á messunni, sem stendur yfir dagana 27. - 30. október. Norræni básinn er nr 6h 101

26. október, 2016

Sendiráð Íslands, Danmerkur og Noregs í Helsinki ásamt menningarmiðstöðinni Hanaholmen og Pohjola-Norden hafa í sameiningu skipulagt dagskrá með yfir þrjátíu viðburðum á bókamessunni, sem stendur yfir dagana 27.-30. október. Meðal íslenskra höfunda eru Elísabet Jökulsdóttir og Guðbergur Bergsson, sem tilnefnd eru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. 

Hér má lesa um íslensku og norrænu dagskrána á messunni á sænsku og ensku - og finna slóðir með nánari upplýsingum eða smella á myndina hér hægra megin.

Norden 2016 Pohjola på Helsingfors bokmässa Norden och de nordiska länderna är tema under Helsingfors bokmässa. Kulturkontakt Nord finns med i den nordiska montern Norden 2016 Pohjola (6h101) tillsammans med Norges, Sveriges, Danmarks och Islands ambassader i Helsingfors, Hanaholmens kulturcentrum för Sverige och Finland och Pohjola-Norden. Gruppen har organiserat en nordisk programhelhet på bokmässans scener med ett trettiotal programpunkter.

I programmet syns förutom nordisk litteratur även aktuella teman som migration och samhällsutveckling. På Sociala medier använder vi #boknorden
Bland höjdpunkterna kan nämnas att nio av de fjorton nominerade för Nordiska rådets litteraturpris kommer att finnas med på mässan.

Förutom scenprogrammen nedan ordnar Norden 2016 Pohjola också ett tjugotal programpunkter i vår egen mässavdelning.

Den nordiska satsningen under bokmässan genomförs av Norges, Sveriges, Danmarks och Islands ambassader i Helsingfors, Hanaholmen ‒ kulturcentrum för Sverige och Finland, Finlands undervisnings- och kulturministerium, Pohjola-Norden samt Kulturkontakt Nord.

Overwiew of Icelandic programme
Norden 2016 Pohjola at Helsinki Book Fair

Thursday 27.10

15.00-15.30     Heroes, emotions and restless corpses in medieval Icelandic sagas, Kirsi Kanerva & Juha Hietanen, Norden 6h101

Friday 28.10

16.00-17.30     Nordic Council Literature Prize nominees. Elísabet Jökulsdóttir & Guðbergur Bergsson. Moderator: Oscar Rossi, Aino Hall, simultaneous translation between Swedish and Finnish

Saturday 29.10

11.30-12.30     Nordic Council Literature Prize nominees. Elísabet Jökulsdóttir & Guðbergur Bergsson, KirjaKallio

13.30-14.00  Icelandic contemporary literature. Vilja-Tuulia Huotarinen interviews  Kári Tulinius, Norden 6h101

15.00-             Forbidden to children, Hugleikur Dagsson, Kirjakahvila

Sunday 30.10

10.30-11.00     Hugleikur Dagsson – the most popular Icelander in Finland, Norden 6h101

16.00-16.30     Icelandic contemporary poetry, Tapio Koivukari & Nina Rintala,  KirjaKallio - Selection of texts by contemporary poets: Gerður Kristný, Sigurður Pálsson, Ingunn Snædal, Þórdís Gísladóttir and Eiríkur Örn Norðdahl


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir