Nýtt met slegið í fjölda íslenskra skáldverka

Samantekt byggð á fjölda titla í Bókatíðindum á árabilinu 2014-2016

1. nóvember, 2016

Þrátt fyrir aðeins færri bækur í ár en sl. tvö ár, þá er nýtt met slegið í fjölda íslenskra skáldverka miðað við samanlagðan fjölda prentverka, nýrra og endurútgefinna. Útgáfa rafbóka eykst jafnframt ár frá ári. Úttektin byggir á Bókatíðindum félags íslenskra bókaútgefenda.

Hér neðar má sjá tölfræði Bókatíðinda frá 2014-2016. Þrátt fyrir aðeins færri bækur í ár en sl. tvö ár, þá er þetta nýtt met í fjölda íslenskra skáldverka miðað við samanlagðan fjölda prentverka, nýrra og endurútgefinna. Útgáfa rafbóka eykst jafnframt ár frá ári. Bókatíðindin komu út í nóvember og voru send inn á öll heimili.

  Fjöldi titla í Bókatíðindum                          
    2014 2015 2016  
    Prent Hljóð Raf Samtals Prent Hljóð Raf Samtals Prent Hljóð Raf Samtals  
1 Barnabækur - myndskreyttar 90 0 0 90 83 1 0 84 77 0 1 78  
2 Barnabækur - skáldverk 50 4 4 58 67 1 7 75 52 1 7 60  
3 Barnabækur - fræðibækur og bækur almenns eðlis 29 0 0 29 55 0 0 55 35 0 0 35  
4 Ungmennabækur (skáldverk - annað talið með fræðum) 24 0 7 32 22 1 10 33 16 0 8 24  
5 Skáldverk - íslensk 71 11 17 99 69 13 20 102 87 5 25 117  
6 Skáldverk - þýdd 55 1 22 78 73 2 28 103 56 1 21 78  
7 Ljóð og leikrit 46 1 0 47 48 1 0 49 40 0 0 40  
8 Listir og ljósmyndir 27 0 0 27 24 0 0 24 17 0 0 17  
9 Fræðibækur og bækur almenns eðlis 140 2 6 148 137 3 1 141 144 1 5 150  
10 Saga, ættfræði og héraðslýsingar 18 0 0 18 14 2 1 17 19 6 1 26  
11 Ævisögur og endurminnigar 22 2 1 25 29 1 4 34 27 1 1 29  
12 Matur og drykkur 25 0 0 25 10 1 0 11 21 0 0 21  
13 Útivist, tómstundir og íþróttir 40 0 0 40 25 0 0 25 21 0 0 21  
  Samtals:  637 21 57 716 656 26 71 753 612 15 69 696  
                             
  Íslenskir höfundar barnabóka - fjöldi og hlutfall                    
1 Barnabækur - myndskreyttar  47 0 0 52% 34 1 0 40% 30 0 1 40%  
2 Barnabækur - skáldverk 20 3 4 47% 23 1 4 37% 21 1 5 45%  
3 Barnabækur - fræðibækur og bækur almenns eðlis 10 0 0 34% 21 0 0 38% 14 0 0 40%  
4 Ungmennabækur 9 1 2 38% 11 1 6 55% 12 0 5 71%  
  Hlutfall íslenskra bóka af útgefnum barnabókum 86 4 6 46% 89 3 10 41% 77 1 11 45%  

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir