Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Tólf verk frá sjö löndum eru tilnefnd

5. apríl, 2017

Fulltrúar hvers lands í dómnefndinni hafa tilnefnt 12 verk til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Til­kynnt var á barna­bóka­mess­unni í Bologna þann 5. apríl hvaða bæk­ur hlutu til­nefn­ingu.

 

Allar-tilnefndar-baekurTilkynning-i-BolognaTil­kynnt var á barna­bóka­mess­unni í Bologna þann 5. apríl hvaða bæk­ur hlutu til­nefn­ingu til barna- og ung­linga­bók­mennta­verðlauna Norður­landaráðs 2017. Á sama tíma var at­höfn í Nor­ræna húsinu þar sem til­nefn­ing­arn­ar voru kynnt­ar. 

Fulltrúar hvers lands í dómnefndinni hafa tilnefnt verk frá sínu landi, alls 12 verk frá 7 löndum. Skoða má umsögn dómnefndar um hverja bók með því að smella á bókatitlana hér neðar.

Ísland

Enginn sá hundinn eftir Hafsteinn Hafsteinsson, Mál og menning, 2016

Úlfur og Edda: Dýrgripurinn  eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, Bókabeitan, 2016

 

Enginsahundinn HafsteinnHafsteinsson_2016_svarthvit--1- UlfurogEdda Kristin-Ragna

Danmörk

Dyr med pels - og uden  eftir Hanne Kvist, Gyldendal, 2016

Hjertestorm - Stormhjerte eftir Annette Herzog, Katrine Clante (myndskr.) og Rasmus Bregnhøi (myndskr.), Høst & Søn, 2016

Finnland

Vildare, värre Smilodon eftir Minna Lindenberg og Jenny Lucander (myndskr.), Förlaget, 2016

Yökirja eftir Inka Nousiainen og Satu Kettunen (myndskr.), Tammi, 2015

Færeyjar

Hon, sum róði eftir ælaboganum eftir Rakel Helmsdal, Bókadeild Føroya Lærarafelags, 2014

Noregur

Far din eftir Bjørn Ingvaldsen, Gyldendal Norsk Forlag, 2016

Ungdomsskolen eftir Anders N. Kvammen, No Comprendo Press, 2016

Samíska málsvæðið

Luohtojávrri oainnáhusat eftir Kirste Paltto, Davvi Girji, 2016.

Svíþjóð

Djur som ingen sett utom vi eftir Linda Bondestam (myndskr.) og Ulf Stark, Förlaget Berghs, 2016

Ormbunkslandet eftir Elin Bengtsson, Natur & Kultur, 2016.

 

Verðlaunaafhendingin fer fram á þingi Norðurlandaráðs þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki.

 


Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði; 25 spennandi verk hljóta styrki - 6. maí, 2024 Fréttir

8 milljónum var veitt úr sjóðnum til 25 barna- og ungmennaverka sem koma út á næstunni.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 27 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir