Næsta Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2011

21. september, 2009

Níundu hátíðinni lauk með málþingi útgefenda og ljóðadagskrá.

Bókmenntahátíðinni í Reykjavík, þeirri níundu í röðinni, lauk laugardaginn 12. september sl. með málþingi útgefenda í Norræna húsinu og dagskrá tileinkaðri ljóðum Griffin-skáldanna en það eru skáld sem tengjast hinum virtu kanadísku Griffin-ljóðaverðlaunum.

Aðstandendur hátíðarinnar eru ánægðir með hvernig til tókst og sögðu marga hafa lagt leið sína á viðburði hátíðarinnar. Hátíðin er haldin á tveggja ára fresti og því næst haldin árið 2011.


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir