Íslensk skáld í Graz

3. desember, 2009

Nýjasta hefti austurríska bókmenntatímaritsins Lichtungen er helgað íslenskum bókmenntum

lichtungenAusturríska bókmenntatímaritið Lichtungen fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir og er nýjasta hefti þess tileinkað íslenskum bókmenntum. Í ritinu eru birt brot úr verkum eftir rithöfundana Steinar Braga, Erík Örn Norðdahl, Kristínu Eiríksdóttur, Þórdísi Björnsdóttur, Ingólf Gíslason, Kristínu Ómarsdóttur og Sjón.


30. nóvember var haldið upplestrarkvöld í borginni Graz, undir heitinu „Ferne & Nähe“ / „Fjarlægt og nálægt“, til kynningar á heftinu. Steinar Bragi, Eiríkur Örn Norðdahl og Kristín Eiríksdóttir, fulltrúar hins fjarlæga, lásu þar upp úr verkum sínum ásamt austurrískum rithöfunum.


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir