Íslensk skáld í Graz

3. desember, 2009

Nýjasta hefti austurríska bókmenntatímaritsins Lichtungen er helgað íslenskum bókmenntum

lichtungenAusturríska bókmenntatímaritið Lichtungen fagnar þrjátíu ára afmæli sínu um þessar mundir og er nýjasta hefti þess tileinkað íslenskum bókmenntum. Í ritinu eru birt brot úr verkum eftir rithöfundana Steinar Braga, Erík Örn Norðdahl, Kristínu Eiríksdóttur, Þórdísi Björnsdóttur, Ingólf Gíslason, Kristínu Ómarsdóttur og Sjón.


30. nóvember var haldið upplestrarkvöld í borginni Graz, undir heitinu „Ferne & Nähe“ / „Fjarlægt og nálægt“, til kynningar á heftinu. Steinar Bragi, Eiríkur Örn Norðdahl og Kristín Eiríksdóttir, fulltrúar hins fjarlæga, lásu þar upp úr verkum sínum ásamt austurrískum rithöfunum.


Allar fréttir

Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta tileinkað Sjón - 13. mars, 2025 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta efndi til alþjóðlegs þýðendaþings í Reykjavík dagana 28. og 29. apríl 2025 en Miðstöðin hefur haldið slík þing annað hvert ár frá árinu 2017 með þátttakendum víðs vegar að úr heiminum. 

Nánar

Orðstír 2025 afhentur á Bessastöðum - 5. maí, 2025 Fréttir

Þýðendurnir Kim Lembek og Tatjana Latinovic hljóta heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á annað mál, en þau hafa þýtt fjölda íslenskra verka á sín móðurmál; Kim á dönsku og Tatjana á serbnesku og króatísku.

Nánar

Íslenskar bókmenntir taka flugið! - 21. mars, 2025 Fréttir

Grein eftir Hrefnu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra Miðstöðvar íslenskra bókmennta sem birtist í Vísbendingu 21. mars 2025. Vorhefti tímaritsins er tileinkað skapandi greinum.

Nánar

Allar fréttir