Nýtt myndband með tíu íslenskum rithöfundum

16. október, 2020 Fréttir

Tíu rithöfundar ræða íslenskar bókmenntir á Gljúfrasteini. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

Höfundarnir sem fram koma í myndbandinu eru: Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Dóri DNA, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Ragnar Jónasson, Steinunn Sigurðardóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.  

https://www.youtube.com/watch?v=P9Aeczpm-98

Upptökur voru gerðar á Glúfrasteini í Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

 • Thora
 • Bergur-ebbi
 • Gerdur-bjartari
 • Lon
 • Andri_1602843897173
 • Einar-mar-bjartari
 • Steinunn-bjartari
 • Ragnar
 • Bergthora
 • Dori
 • Audur-bjartari
 • Forsidumynd-myndbands-2020_1602848876179

 


Allar fréttir

Nýlegar þýðingar íslenskra verka á ýmis tungumál - 6. janúar, 2021 Fréttir

Reglulega berast Miðstöð íslenskra bókmennta bækur sem hlotið hafa styrki til þýðinga úr íslensku á erlend mál. Hér má sjá fjölbreytt úrval bókakápa nýlegra þýðinga. Bækurnar eru aðgengilegar og til útláns í Þjóðarbókhlöðunni.

Nánar

Við óskum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári! - 21. desember, 2020 Fréttir

Kærar þakkir til allra okkar fjölmörgu samstarfsaðila og bókaunnenda fyrir gjöfult samstarf á árinu.

Nánar

Nýtt myndband: Íslenskir höfundar tala um íslenskar bókmenntir - á frönsku! - 16. desember, 2020 Fréttir

Nú hefur nýju myndbandi verið hleypt af stokkunum sem er gert á frönsku og ætlað til miðlunar og kynningar á frönskumælandi málsvæði. Í því koma fram Auður Ava Ólafsdóttir, Hallgrímur Helgason, Oddný Eir Ævarsdóttir og Sverrir Norland, en þau eru öll frönskumælandi.

Nánar

Allar fréttir