Nýtt myndband með tíu íslenskum rithöfundum

16. október, 2020 Fréttir

Tíu rithöfundar ræða íslenskar bókmenntir á Gljúfrasteini. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

Höfundarnir sem fram koma í myndbandinu eru: Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Dóri DNA, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Ragnar Jónasson, Steinunn Sigurðardóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.  

https://www.youtube.com/watch?v=P9Aeczpm-98

Upptökur voru gerðar á Glúfrasteini í Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

 • Thora
 • Bergur-ebbi
 • Gerdur-bjartari
 • Lon
 • Andri_1602843897173
 • Einar-mar-bjartari
 • Steinunn-bjartari
 • Ragnar
 • Bergthora
 • Dori
 • Audur-bjartari
 • Forsidumynd-myndbands-2020_1602848876179

 


Allar fréttir

Aldrei hafa jafn margar umsóknir um útgáfustyrki borist Miðstöð íslenskra bókmennta - 30. apríl, 2021 Fréttir

Bækur um bókmenntir, náttúru, byggingalist, sagnfræði, hönnun, þjóðmál, tungumál og ýmislegt fleira hljóta útgáfustyrki í ár.

Nánar

36 styrkir veittir til þýðinga á íslensku úr ensku, frönsku, latínu, spænsku, katalónsku og þýsku - 30. apríl, 2021 Fréttir

Verk eftir höfundana Olgu Tokarczuk, Alejandro Palomas, Carson Ellis, Friedrich Hölderlin, Kim Thuy, Hal Sirowitz , Barböru Demick og marga fleiri hlutu þýðingastyrki.

Nánar

23 verk hljóta styrk úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði, sem nú er úthlutað úr í þriðja sinn - 30. apríl, 2021 Fréttir

Markmiðið með Auði er að efla útgáfu vandaðra bóka á íslensku fyrir yngri lesendur, myndríkar bækur sem og textabækur, fræðibækur, skáldverk og allt þar á milli.

Nánar

Allar fréttir