Nýtt myndband með tíu íslenskum rithöfundum

16. október, 2020 Fréttir

Tíu rithöfundar ræða íslenskar bókmenntir á Gljúfrasteini. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

Höfundarnir sem fram koma í myndbandinu eru: Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Dóri DNA, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Ragnar Jónasson, Steinunn Sigurðardóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.  

https://www.youtube.com/watch?v=P9Aeczpm-98

Upptökur voru gerðar á Glúfrasteini í Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

 • Thora
 • Bergur-ebbi
 • Gerdur-bjartari
 • Lon
 • Andri_1602843897173
 • Einar-mar-bjartari
 • Steinunn-bjartari
 • Ragnar
 • Bergthora
 • Dori
 • Audur-bjartari
 • Forsidumynd-myndbands-2020_1602848876179

 


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 1. júlí, 2021 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 3. ágúst.

Nánar

Nýræktarstyrkina í ár hljóta Ingólfur Eiríksson, Jakub Stachowiak, Mao Alheimsdóttir og Nína Hjördís Þorkelsdóttir - 3. júní, 2021 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað fjórum Nýræktarstyrkjum til nýrra höfunda og nemur hver styrkur 500 þúsund krónum. 94 umsóknir bárust í ár, sem er metfjöldi umsókna frá upphafi.

Nánar

Framhaldsskólar um land allt vilja ólmir fá rithöfunda í heimsókn! - 4. júní, 2021 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta áætlar um 70 höfundaheimsóknir í 14 framhaldsskóla á árinu.

Nánar

Allar fréttir