Nýtt myndband með tíu íslenskum rithöfundum

16. október, 2020

Tíu rithöfundar ræða íslenskar bókmenntir á Gljúfrasteini. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

Höfundarnir sem fram koma í myndbandinu eru: Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Dóri DNA, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Ragnar Jónasson, Steinunn Sigurðardóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.  

https://www.youtube.com/watch?v=P9Aeczpm-98

Upptökur voru gerðar á Glúfrasteini í Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

  • Thora
  • Bergur-ebbi
  • Gerdur-bjartari
  • Lon
  • Andri_1602843897173
  • Einar-mar-bjartari
  • Steinunn-bjartari
  • Ragnar
  • Bergthora
  • Dori
  • Audur-bjartari
  • Forsidumynd-myndbands-2020_1602848876179

 


Allar fréttir

Norrænu bókmenntamiðstöðvarnar með sameiginlegan stand í Frankfurt - 8. október, 2025 Fréttir

Eftir mörg ár í umsjón Félags íslenskra bókaútgefenda verða breytingar á fyrirkomulagi á básnum í Frankfurt þegar Miðstöð íslenskra bókmennta slæst í hóp systurstofnana sinna á Norðurlöndum og verður þar með sameiginlegan norrænan bás, Halle 4.1, B17

Nánar

Afar vel sótt bókamessa í Gautaborg - 1. október, 2025 Fréttir

Íslenskar bókmenntir vöktu athygli á Bókamessunni í Gautaborg, þar sem fulltrúar Miðstöðvarinnar hittu norræna útgefendur og höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Eiríkur Örn Norðdahl hlutu góðar viðtökur frá sænskum lesendum.

Nánar

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Allar fréttir