Nýtt myndband með tíu íslenskum rithöfundum

16. október, 2020 Fréttir

Tíu rithöfundar ræða íslenskar bókmenntir á Gljúfrasteini. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

Höfundarnir sem fram koma í myndbandinu eru: Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Dóri DNA, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Ragnar Jónasson, Steinunn Sigurðardóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.  

https://www.youtube.com/watch?v=P9Aeczpm-98

Upptökur voru gerðar á Glúfrasteini í Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

 • Thora
 • Bergur-ebbi
 • Gerdur-bjartari
 • Lon
 • Andri_1602843897173
 • Einar-mar-bjartari
 • Steinunn-bjartari
 • Ragnar
 • Bergthora
 • Dori
 • Audur-bjartari
 • Forsidumynd-myndbands-2020_1602848876179

 


Allar fréttir

Höfundasíða er komin í loftið! - 14. október, 2020 Fréttir

Á höfundasíðunni má finna upplýsingar um íslenska höfunda bóka sem komið hafa út í erlendum þýðingum. Þar er hægt að leita eftir nafni höfundar, bókmenntagrein og/eða tungumáli sem bækurnar hafa verið þýddar á. Upplýsingarnar eru á ensku til kynningar erlendis.

Nánar

Auglýst eftir umsóknum um þýðingastyrki. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember. - 16. október, 2020 Fréttir

Styrkir til þýðinga á íslensku eru veittir til að þýða mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit sem og vandaðar, myndríkar bækur fyrir börn og ungmenni. 

Nánar

Allar fréttir