Nýtt myndband með tíu íslenskum rithöfundum

16. október, 2020

Tíu rithöfundar ræða íslenskar bókmenntir á Gljúfrasteini. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

Höfundarnir sem fram koma í myndbandinu eru: Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Dóri DNA, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Ragnar Jónasson, Steinunn Sigurðardóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.  

https://www.youtube.com/watch?v=P9Aeczpm-98

Upptökur voru gerðar á Glúfrasteini í Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

  • Thora
  • Bergur-ebbi
  • Gerdur-bjartari
  • Lon
  • Andri_1602843897173
  • Einar-mar-bjartari
  • Steinunn-bjartari
  • Ragnar
  • Bergthora
  • Dori
  • Audur-bjartari
  • Forsidumynd-myndbands-2020_1602848876179

 


Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir