Nýtt myndband með tíu íslenskum rithöfundum

16. október, 2020

Tíu rithöfundar ræða íslenskar bókmenntir á Gljúfrasteini. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

Höfundarnir sem fram koma í myndbandinu eru: Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Bergur Ebbi Benediktsson, Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Dóri DNA, Einar Már Guðmundsson, Gerður Kristný, Ragnar Jónasson, Steinunn Sigurðardóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.  

https://www.youtube.com/watch?v=P9Aeczpm-98

Upptökur voru gerðar á Glúfrasteini í Mosfellsdal, heimili Halldórs Laxness. Myndbandið er á ensku, framleiðandi er Íslandsstofa og leikstjóri Einar Egilsson.

  • Thora
  • Bergur-ebbi
  • Gerdur-bjartari
  • Lon
  • Andri_1602843897173
  • Einar-mar-bjartari
  • Steinunn-bjartari
  • Ragnar
  • Bergthora
  • Dori
  • Audur-bjartari
  • Forsidumynd-myndbands-2020_1602848876179

 


Allar fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans - 3. desember, 2025 Fréttir

Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum. 

Nánar

Niðurstöður norrænnar könnunar um heildartekjur af útflutningi bókmennta - 2. desember, 2025 Fréttir

Samkvæmt könnuninni námu tekjur af bókmenntaútflutningi frá Norðurlöndunum nærri 78,5 milljónum evra árið 2024. Um það bil 4250 þýðingasamningar voru gerðir fyrir hönd norrænna höfunda.

Nánar

Íslensku bókahönnunarverðlaunin 2025: Tilnefningar - 19. nóvember, 2025 Fréttir

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna 2025 en það eru Félag íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) og Félag íslenskra teiknara (FÍT) sem standa að verðlaununum.

Nánar

Allar fréttir