Við óskum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári!

21. desember, 2020

Kærar þakkir til allra okkar fjölmörgu samstarfsaðila og bókaunnenda fyrir gjöfult samstarf á árinu.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, myndhöfundur, rithöfundur og tónlistarkona gerði myndina í jólakortið að beiðni Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Þar er róið á árabátum milli landa með bækur um borð og myndin endurspeglar á fallegan hátt eitt af hlutverkum miðstöðvarinnar; að kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra. 

Gleðilega hátíð!


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir