Óskum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju bókmenntaári!

20. desember, 2018 Fréttir

  • Gleðilega hátíð | Season´s Greetings

Sendum öllu samstarfsfólki okkar nær og fjær óskir um gleðiríka hátíð og þökkum fyrir samstarfið á árinu.


Allar fréttir

Íslendingar tjá sig með sögum - 11. janúar, 2019 Fréttir

„Fyrir höfunda sem koma frá svo smáu málsvæði þá eru þýðingar lífsnauðsyn, bæði út frá bókmenntalegum og jafnvel einnig fjárhagslegum sjónarmiðum. En mitt verkefni er fyrst og fremst að koma íslenskum bókmenntum á framfæri hér í Þýskalandi“ segir þýðandinn Tina Flecken.

Nánar

Tuttugu milljónum úthlutað til þýðinga á íslensku. Sífelld fjölgun umsókna og veittra styrkja. - 18. desember, 2018 Fréttir

79% landsmanna finnst mikilvægt að láta þýða erlendar bækur á íslensku.

 

Nánar

Allar fréttir