Sex nýlegar þýðingar íslenskra verka. Barnabók, fræðibók, skáldsögur, smásagnasafn og spennusaga

Þýðingar á tékknesku, ensku, hollensku, dönsku og finnsku

28. júní, 2018

  • Erl-thyd-juni-2018

Fjölbreytt úrval þýðinga úr íslensku; barnabók, fræðibók, skáldsögur, smásagnasafn og spennusaga, er komið út á tékknesku, ensku, hollensku, dönsku og finnsku. 


Úlf a Edda / Úlfur og Edda. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Þýðandi á tékknesku: Martina Kašparová. Útgefandi: Barrister & Principal

The Corsairs' Longest Voyage / Minning og saga í ljósi Tyrkjaránsins. Höfundur: Þorsteinn Helgason. Ensk þýðing: Anna Yates & Jóna Ann Pétursdóttir. Útgefandi: Brill

Zomerlicht, en dan komt de nacht / Sumarljós og svo kemur nóttin. Höfundur: Jón Kalman Stefánsson. Hollensk þýðing: Marcel Otten. Útgefandi: Ambo | Anthos

Měděné pole / Koparakur. Höfundur: Gyrðir Elíasson. Tékknesk þýðing: Lucie Korecká & Marie Novotná. Útgefandi: Dybbuk

Kata / Kata. Höfundur: Steinar Bragi. Dönsk þýðing: Rolf Stavnem. Útgefandi: Gyldendal

Pyörre / Sogið. Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir. Finnsk þýðing: Tuula Tuuva. Útgefandi: Otava


Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir