Sex nýlegar þýðingar íslenskra verka. Barnabók, fræðibók, skáldsögur, smásagnasafn og spennusaga

Þýðingar á tékknesku, ensku, hollensku, dönsku og finnsku

28. júní, 2018

  • Erl-thyd-juni-2018

Fjölbreytt úrval þýðinga úr íslensku; barnabók, fræðibók, skáldsögur, smásagnasafn og spennusaga, er komið út á tékknesku, ensku, hollensku, dönsku og finnsku. 


Úlf a Edda / Úlfur og Edda. Höfundur: Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Þýðandi á tékknesku: Martina Kašparová. Útgefandi: Barrister & Principal

The Corsairs' Longest Voyage / Minning og saga í ljósi Tyrkjaránsins. Höfundur: Þorsteinn Helgason. Ensk þýðing: Anna Yates & Jóna Ann Pétursdóttir. Útgefandi: Brill

Zomerlicht, en dan komt de nacht / Sumarljós og svo kemur nóttin. Höfundur: Jón Kalman Stefánsson. Hollensk þýðing: Marcel Otten. Útgefandi: Ambo | Anthos

Měděné pole / Koparakur. Höfundur: Gyrðir Elíasson. Tékknesk þýðing: Lucie Korecká & Marie Novotná. Útgefandi: Dybbuk

Kata / Kata. Höfundur: Steinar Bragi. Dönsk þýðing: Rolf Stavnem. Útgefandi: Gyldendal

Pyörre / Sogið. Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir. Finnsk þýðing: Tuula Tuuva. Útgefandi: Otava


Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir