Miðstöð íslenskra bókmennta flytur í Austurstræti 5
Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur flutt og er nú til húsa í Austurstræti 5, 4. hæð.
Auk Miðstöðvar íslenskra bókmennta má finna í sama húsi Tónlistarmiðstöð, Sviðslistamiðstöð, Myndlistarmiðstöð, Listahátíð í Reykjavík, Safnaráð og List fyrir alla.
Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur flutt og er nú til húsa í Austurstræti 5, 4. hæð. Almennur opnunartími er alla virka daga milli kl. 9 og 16. Síminn er 852 8500.