Miðstöð íslenskra bókmennta flytur í Austurstræti 5

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur flutt og er nú til húsa í Austurstræti 5, 4. hæð.

1. október, 2024

Auk Miðstöðvar íslenskra bókmennta má finna í sama húsi Tónlistarmiðstöð, Sviðslistamiðstöð, Myndlistarmiðstöð, Listahátíð í Reykjavík, Safnaráð og List fyrir alla. 

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur flutt og er nú til húsa í Austurstræti 5, 4. hæð. Almennur opnunartími er alla virka daga milli kl. 9 og 16. Síminn er 552 8500.

 


Allar fréttir

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn 2024 afhent - 29. janúar, 2025 Fréttir

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV þann 29. janúar síðastliðinn.

Nánar

Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis - 23. janúar, 2025 Fréttir

Til­kynnt hefur verið hvaða tíu bæk­ur eru til­nefnd­ar til Viður­kenn­ing­ar Hagþenk­is, fé­lags höf­unda fræðirita og kennslu­gagna.

Nánar

Árið 2024 hjá Miðstöð íslenskra bókmennta - 21. janúar, 2025 Fréttir

Árið 2024 var viðburðaríkt hjá Miðstöð íslenskra bókmennta. Styrkir til þýðinga og útgáfu, ferðalög höfunda, bókamessur og flutningar settu svip sinn á árið og við tökum bjartsýn á móti nýju ári með ferskum bókum og spennandi áætlunum um fjölbreytt starf og útbreiðslu íslenskra bókmennta. 

Nánar

Allar fréttir