Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta flytur tímabundið

10. ágúst, 2021

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur flutt tímabundið í Hafnarhvol, Tryggvagötu 11, 2. hæð.

 

IMG_4832Vegna framkvæmda á Hverfisgötu hefur Miðstöð íslenskra bókmennta flutt sig um set og er nú tímabundið við Tryggvagötu 11, 2. hæð. Best er að hafa samband í gegnum tölvupóst, islit@islit.is eða í síma 552 8500.


Allar fréttir

Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu - 8. ágúst, 2022 Fréttir

Höfundunum var afar vel tekið ytra en hátíðin er sú stærsta í þessum hluta Evrópu.

Nánar

NordLit fundur haldinn í Stokkhólmi dagana 15.-17. júní - 30. júní, 2022 Fréttir

Í ár var það sænska bókmenntamiðstöðin Statens Kulturråd/Swedish Arts sem var gestgjafi á NordLit fundinum þar sem voru saman komnir starfsmenn bókmenntamiðstöðva allra norðurlandanna.

Nánar

Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Guðmundur Magnússon, Nína Ólafsdóttir og Örvar Smárason - 2. júní, 2022 Fréttir

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi fimmtudaginn 2. júní. 

Nánar

Allar fréttir