Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta flytur tímabundið

10. ágúst, 2021

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur flutt tímabundið í Hafnarhvol, Tryggvagötu 11, 2. hæð.

 

IMG_4832Vegna framkvæmda á Hverfisgötu hefur Miðstöð íslenskra bókmennta flutt sig um set og er nú tímabundið við Tryggvagötu 11, 2. hæð. Best er að hafa samband í gegnum tölvupóst, islit@islit.is eða í síma 552 8500.


Allar fréttir

Styrkir til þýðinga á íslensku; ferskar samtímabókmenntir, barna- og ungmennabækur og klassísk verk hljóta styrki - 3. janúar, 2022 Fréttir

Verk eftir höfundana Jean-Jacques Rousseau, Colson Whitehead, Virginiu Woolf, Rachel Cusk, Primo Levi, Sally Rooney og Mariönu Enriquez auk fjölda annarra hlutu styrki. 

Nánar

Jóla- og hátíðarkveðjur! - 21. desember, 2021 Fréttir

Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og notalegra bókastunda um hátíðarnar.

Nánar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021 - 1. desember, 2021 Fréttir

Miðvikudaginn 1. desember var tilkynnt á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021. Samtals hljóta fimmtán bækur í þremur flokkum tilnefningu.

Nánar

Allar fréttir