Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári - gleðilegt bókmenntaár 2020!

20. desember, 2019 Fréttir

Við þökkum þeim fjölmörgu sem við áttum ánægjulegt samstarf við á liðnu ári. Sendum öllum kærar kveðjur og óskir um gleðilegt nýtt bókmenntaár! 

 

 • Ísland var heiðursgestur 2019 á bókamessunni í Gdansk, Póllandi
 • Íslensku höfundarnir í Gdansk.
 • Mikil fjölmiðlaumfjöllun um gestalandið í Gdansk.
 • Hrefna Haraldsdóttir ávarpar gesti við setninguna í Gdansk og Jacek Godek, lengst til hægri, túlkar á pólsku
 • Messuhöllin í Gautaborg
 • Estrid Brekka, John Swdenmark, Auður Ava, Kristín Ómarsdóttir og Hrefna Haraldsdóttir í Gautaborg
 • Íslenski básinn í Gautaborg
 • Höfundarnir í Gautaborg
 • Dæmi um íslensk verk í erlendum þýðingum
 • Nokkur dæmi um rithöfunda sem fara víða og kynna verk sín
 • Heiðursviðurkenningin Orðstír afhentur á Bessastöðum, hann hlutu þýðendurnir Silvia Cosimini og John Swedenmark
 • Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2019, þátttakendur og skipuleggjendur
 • Vinnustofa á þýðendaþingi
 • Ný þýðendasíða opnuð á vefnum okkar islit.is
 • Nýræktarstyrkina 2019 hlutu Auður Stefánsdóttir og Kristján Hrafn Guðmundsson. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra afhenti
 • Messuhöllin í London
 • Samnorræni básinn í London
 • Í íslenska sendiráðinu í London var viðburður með íslenskum höfundum og þýðendum þeirra. Frá vinstri; Hrefna, Stefán Haukur sendiherra, Eliza Read forsetafrú, Yrsa Sigurðardóttir, Vicky Cribb og Quaentin Bates þýðendur.
 • Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra útlutaði úr Auði, nýjum barna- og ungmennabókasjóði í fyrsta sinn
 • Fleiri þýðingar
 • Hrefna og Gréta fulltrúar Miðstövarinnar á NordLit fundi í Helsinki
 • Litteraturhuset í Osló, Oversatte dager
 • Oversatte dager - meðal þátttakenda voru Bergsveinn Birgisson og Tone Miklebost þýðandi hans
 • Kynningarbæklingurinn 2019
 • Flaggað við messuhöllina í Frankfurt
 • Messan í London
 • Lestrarkönnun ársins sýnir að landsmenn lesa fleiri bækur nú en fyrir tveimur árum
 • Hljóðbækurnar sækja á
 • Efnt var til útgefendaskipta milli íslenskra og sænskra útgefenda
 • Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta á Hverfisgötu

 


Allar fréttir

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 - 20. febrúar, 2020 Fréttir

Skáldsagan Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson og smásagnasafnið Kláði eftir Fríðu Ísberg eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norður­landaráðs fyr­ir Íslands hönd.

Nánar

Jón St. Kristjánsson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2020 - 20. febrúar, 2020 Fréttir

Verðlaunin hlaut hann fyrir þýðingu sína á Hinum ósýnilegu eftir Roy Jacobsen, útgefandi er Mál og menning.

Nánar

Allar fréttir