Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári - gleðilegt bókmenntaár 2020!

20. desember, 2019

Við þökkum þeim fjölmörgu sem við áttum ánægjulegt samstarf við á liðnu ári. Sendum öllum kærar kveðjur og óskir um gleðilegt nýtt bókmenntaár! 

 

  • Ísland var heiðursgestur 2019 á bókamessunni í Gdansk, Póllandi
  • Íslensku höfundarnir í Gdansk.
  • Mikil fjölmiðlaumfjöllun um gestalandið í Gdansk.
  • Hrefna  Haraldsdóttir ávarpar gesti við setninguna í Gdansk og Jacek Godek, lengst til hægri, túlkar á pólsku
  • Messuhöllin í Gautaborg
  • Estrid Brekka, John Swdenmark, Auður Ava, Kristín Ómarsdóttir og Hrefna Haraldsdóttir í Gautaborg
  • Íslenski básinn í Gautaborg
  • Höfundarnir í Gautaborg
  • Dæmi um íslensk verk í erlendum þýðingum
  • Nokkur dæmi um rithöfunda sem fara víða og kynna verk sín
  • Heiðursviðurkenningin Orðstír afhentur á Bessastöðum, hann hlutu þýðendurnir Silvia Cosimini og John Swedenmark
  • Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2019, þátttakendur og skipuleggjendur
  • Vinnustofa á þýðendaþingi
  • Ný þýðendasíða opnuð á vefnum okkar islit.is
  • Nýræktarstyrkina 2019 hlutu Auður Stefánsdóttir og Kristján Hrafn Guðmundsson.  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra afhenti
  • Messuhöllin í London
  • Samnorræni básinn í London
  • Í íslenska sendiráðinu í London var viðburður með íslenskum höfundum og þýðendum þeirra. Frá vinstri; Hrefna, Stefán Haukur sendiherra, Eliza Read forsetafrú, Yrsa Sigurðardóttir, Vicky Cribb og Quaentin Bates þýðendur.
  • Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra útlutaði úr Auði, nýjum barna- og ungmennabókasjóði í fyrsta sinn
  • Fleiri þýðingar
  • Hrefna og Gréta fulltrúar Miðstövarinnar á NordLit fundi í Helsinki
  • Litteraturhuset í Osló, Oversatte dager
  • Oversatte dager - meðal þátttakenda voru Bergsveinn Birgisson og Tone Miklebost þýðandi hans
  • Kynningarbæklingurinn 2019
  • Flaggað við messuhöllina í Frankfurt
  • Messan í London
  • Lestrarkönnun ársins sýnir að landsmenn lesa fleiri bækur nú en fyrir tveimur árum
  • Hljóðbækurnar sækja á
  • Efnt var til útgefendaskipta milli íslenskra og sænskra útgefenda
  • Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta á Hverfisgötu

 


Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir