Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári - gleðilegt bókmenntaár 2020!

20. desember, 2019

Við þökkum þeim fjölmörgu sem við áttum ánægjulegt samstarf við á liðnu ári. Sendum öllum kærar kveðjur og óskir um gleðilegt nýtt bókmenntaár! 

 

  • Ísland var heiðursgestur 2019 á bókamessunni í Gdansk, Póllandi
  • Íslensku höfundarnir í Gdansk.
  • Mikil fjölmiðlaumfjöllun um gestalandið í Gdansk.
  • Hrefna  Haraldsdóttir ávarpar gesti við setninguna í Gdansk og Jacek Godek, lengst til hægri, túlkar á pólsku
  • Messuhöllin í Gautaborg
  • Estrid Brekka, John Swdenmark, Auður Ava, Kristín Ómarsdóttir og Hrefna Haraldsdóttir í Gautaborg
  • Íslenski básinn í Gautaborg
  • Höfundarnir í Gautaborg
  • Dæmi um íslensk verk í erlendum þýðingum
  • Nokkur dæmi um rithöfunda sem fara víða og kynna verk sín
  • Heiðursviðurkenningin Orðstír afhentur á Bessastöðum, hann hlutu þýðendurnir Silvia Cosimini og John Swedenmark
  • Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2019, þátttakendur og skipuleggjendur
  • Vinnustofa á þýðendaþingi
  • Ný þýðendasíða opnuð á vefnum okkar islit.is
  • Nýræktarstyrkina 2019 hlutu Auður Stefánsdóttir og Kristján Hrafn Guðmundsson.  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra afhenti
  • Messuhöllin í London
  • Samnorræni básinn í London
  • Í íslenska sendiráðinu í London var viðburður með íslenskum höfundum og þýðendum þeirra. Frá vinstri; Hrefna, Stefán Haukur sendiherra, Eliza Read forsetafrú, Yrsa Sigurðardóttir, Vicky Cribb og Quaentin Bates þýðendur.
  • Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra útlutaði úr Auði, nýjum barna- og ungmennabókasjóði í fyrsta sinn
  • Fleiri þýðingar
  • Hrefna og Gréta fulltrúar Miðstövarinnar á NordLit fundi í Helsinki
  • Litteraturhuset í Osló, Oversatte dager
  • Oversatte dager - meðal þátttakenda voru Bergsveinn Birgisson og Tone Miklebost þýðandi hans
  • Kynningarbæklingurinn 2019
  • Flaggað við messuhöllina í Frankfurt
  • Messan í London
  • Lestrarkönnun ársins sýnir að landsmenn lesa fleiri bækur nú en fyrir tveimur árum
  • Hljóðbækurnar sækja á
  • Efnt var til útgefendaskipta milli íslenskra og sænskra útgefenda
  • Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta á Hverfisgötu

 


Allar fréttir

Góður NordLit fundur í Helsinki - 26. janúar, 2026 Fréttir

Árlega fer fram sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna, til skiptis í höfuðborgum landanna, að þessu sinni í Helsinki.

Nánar

Barna- og ungmennabókahöfundar verða áberandi í erlendri kynningu - 12. janúar, 2026 Fréttir

Nýtt kynningarrit um íslenska barna- og ungmennabókahöfunda í vændum, þátttaka í barnabókamessunni í Bologna og aukinn stuðningur við þýðingar barna- og ungmennabóka á erlend mál. 

Nánar

Viðburðaríkt ár hjá Miðstöð íslenskra bókmennta - 8. janúar, 2026 Fréttir

Á árinu veitti Miðstöð íslenskra bókmennta 70 milljónir króna í styrki til bókaútgáfu, innlendra og erlendra þýðinga, ferðalaga höfunda og í nýræktarstyrki. Kynningarstarf erlendis var öflugt og einkenndist af bókamessum, fundahöldum með erlendum útgefendum og gjöfulu samstarfi með þýðendum og sendiráðum. 

Við bjóðum nýtt ár velkomið og hlökkum til komandi verkefna, enn fleiri bóka!

Nánar

Allar fréttir