Þessi íslensku verk eru komin út víða um heim
Hér má sjá bókakápur nokkurra verka sem fengu þýðingastyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta á undanförnum tveimur árum

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit.
NánarRán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan.
Nánar