Höfundasíða

Á síðunni eru upplýsingar um íslenska höfunda bóka sem komið hafa út í þýðingum erlendis. Upplýsingarnar eru á ensku til kynningar utan landsteinanna. Athugið að það bætast reglulega við nýir höfundar.

- Myndbönd með íslenskum höfundum.Höfundar

Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Fiction Hebreska Hebrew Skáldverk

Bergþóra Snæbjörnsdóttir has previously written award-winning poetry and dabbled in film making before writing her first novel. Her writing is always raw, but stunningly beautiful. She lives and works in Reykjavík, Iceland. 

Further information


Works in translation

  • Svínshöfuð (Pighead) Benedikt 2019

Israel (Lesa Press) 2021


Contact