Höfundasíða

Á síðunni eru upplýsingar um íslenska höfunda bóka sem komið hafa út í þýðingum erlendis. Upplýsingarnar eru á ensku til kynningar utan landsteinanna. Athugið að það bætast reglulega við nýir höfundar.

- Myndbönd með íslenskum höfundum.



Höfundar

María Elísabet Bragadóttir

Danish Danska Dutch Fiction Hollenska Hungarian Serbian Serbneska Skáldverk Ungverska

María Elísabet Bragadóttir (b. 1993) holds a BA degree in philosophy from the University of Iceland. She was a columnist for Fréttablaðið and has written stories and opinion pieces for radio. The short story collection Room in Another World is her debut as an author.

  • Sápufuglinn (The Soap Bird) 2022 

Hungary (Polar Egyesület), Netherlands (Uitgeverij Oevers), Serbia (Heliks d.o.o.)

  • Herbergi í öðrum heimi (Room in Another World) 2020

Denmark (Turbine Forlaget)