Fréttir: 2014 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

26. mars, 2014 Fréttir : Andri Snær Magnason og Lani Yamamoto tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014

Dómnefndin kynnti þau 13 verk sem tilnefnd eru til nýstofnaðra Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs á alþjóðlegu barnabókamessunni í Bologna.

Nánar

10. mars, 2014 Fréttir : Tvær íslenskar skáldsögur tilnefndar til Independent foreign fiction prize

Rigning í nóvember eftir Auði Övu Ólafsdóttur og Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson eru á meðal 15 verka sem tilnefnd eru á „langan lista“ til hinna virtu bresku bókmenntaverðlauna Independent Foreign Fiction Prize 2014.

Nánar

10. mars, 2014 Fréttir : Bókasýningin í Leipzig 2014

Bókasýningin í Leipzig var haldin dagana 13. - 16. mars. Bókasýningin er einskonar vorboði bókaársins í Þýskalandi. Rithöfundarnir Gerður Kristný, Guðrún Helgadóttir og Steinunn Sigurðardóttir voru áberandi í ár. Norræni básinn var í Halle 4, C403.

 

Nánar

10. febrúar, 2014 Fréttir : Blásið til sóknar íslenskra bókmennta á Norðurlöndum

Miðstöð íslenskra bókmennta stendur fyrir átaki á Norðurlöndum í þeim tilgangi að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál.

Nánar

8. febrúar, 2014 Fréttir : Síðasti skiladagur fyrir umsóknir um útgáfu- og þýðingastyrki er mánudagurinn 17. mars.

Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar er að finna á heimasíðunni. Öllum gögnum ber að skila til Miðstöðvar íslenskra bókmennta, Hverfisgötu 54, 2. hæð.

Nánar

30. janúar, 2014 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í 25. sinn

 Í nýjum flokki barna- og unglingabóka hlaut Andri Snær Magnason verðlaunin fyrir skáldsöguna Tímakistan, í flokki fagurbókmennta hlaut Sjón verðlaunin fyrir skáldsöguna Mánasteinn: Drengurinn sem aldrei var til og Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis hlaut verðlaunin Guðbjörg Kristjánsdóttir fyrir Íslensku teiknibókina.

Nánar
Síða 3 af 3

Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði; 25 spennandi verk hljóta styrki - 6. maí, 2024 Fréttir

8 milljónum var veitt úr sjóðnum til 25 barna- og ungmennaverka sem koma út á næstunni.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 27 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir