Fréttir: desember 2022

Fyrirsagnalisti

21. desember, 2022 Fréttir : Hátíðarkveðjur

Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og þökkum kærlega samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár!

Nánar

7. desember, 2022 Fréttir : Nýræktarstyrkhafar áberandi í jólabókaflóðinu í ár

Höfundar sem hlotið hafa Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta eru áberandi í jólabókaflóðinu í ár. 

Nánar

1. desember, 2022 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022

Hér má sjá tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í þremur flokkum ásamt tilnefningum til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022. 

Nánar

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir