Fréttir: desember 2023

Fyrirsagnalisti

MiB-Jolakvedja2

21. desember, 2023 Fréttir : Gleðileg jól!

Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta sendum ykkur öllum kærar jólakveðjur og þökkum samfylgdina á árinu. Með bestu óskum um gjöfult, nýtt bókaár! 

19. desember, 2023 Fréttir : Íslenskar bækur halda áfram að ferðast um heiminn og koma út á næstunni á 17 tungumálum

Í tveimur úthlutunum á árinu voru samtals veittir 92 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 27 tungumál; ensku, þýsku, ítölsku, japönsku, spænsku, norsku, dönsku, sænsku og fleiri.

Nánar

15. desember, 2023 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta tilkynnir síðari úthlutun ársins til þýðinga á íslensku, 8,3 mkr. veitt í 25 styrki

Samtals hafa 63 styrkir til þýðinga á íslensku verið veittir á árinu, í tveimur úthlutunum

Nánar
Tilnefningar2023

1. desember, 2023 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2023

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2023 voru kynntar 1. desember í Eddu.

Nánar

Allar fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans - 3. desember, 2025 Fréttir

Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum. 

Nánar

Niðurstöður norrænnar könnunar um heildartekjur af útflutningi bókmennta - 2. desember, 2025 Fréttir

Samkvæmt könnuninni námu tekjur af bókmenntaútflutningi frá Norðurlöndunum nærri 78,5 milljónum evra árið 2024. Um það bil 4250 þýðingasamningar voru gerðir fyrir hönd norrænna höfunda.

Nánar

Íslensku bókahönnunarverðlaunin 2025: Tilnefningar - 19. nóvember, 2025 Fréttir

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna 2025 en það eru Félag íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) og Félag íslenskra teiknara (FÍT) sem standa að verðlaununum.

Nánar

Allar fréttir