Fréttir: desember 2024

Fyrirsagnalisti

19. desember, 2024 Fréttir : Hátíðarkveðjur!

Starfsfólk Miðstöðvar íslenskra bókmennta óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs - með von um notalegar bókastundir um hátíðirnar.

Nánar

11. desember, 2024 Fréttir : Styrkir veittir til þýðinga á íslensku - seinni úthlutun ársins 2024

Á árinu 2024 bárust samtals 72 umsóknir um styrki til þýðinga á íslensku. Veittir voru 48 styrkir að upphæð 17,1 mkr í tveimur úthlutunum; 8,8 mkr króna til 27 þýðingaverkefna í fyrri úthlutun ársins og 8,3 mkr til 21 verks í þeirri síðari.

Nánar
Oslo-3

5. desember, 2024 Fréttir : Íslenskum bókmenntum fagnað í Osló

Sendiráð Íslands í Osló fagnaði íslenskri tungu og bókmenntum með hátíðlegri móttöku í embættisbústaðnum í Osló þann 13. nóvember. Viðburðurinn var haldinn í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta, Miðstöð norskra bókmennta og Skapandi Ísland.

Nánar

Allar fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans - 3. desember, 2025 Fréttir

Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum. 

Nánar

Niðurstöður norrænnar könnunar um heildartekjur af útflutningi bókmennta - 2. desember, 2025 Fréttir

Samkvæmt könnuninni námu tekjur af bókmenntaútflutningi frá Norðurlöndunum nærri 78,5 milljónum evra árið 2024. Um það bil 4250 þýðingasamningar voru gerðir fyrir hönd norrænna höfunda.

Nánar

Íslensku bókahönnunarverðlaunin 2025: Tilnefningar - 19. nóvember, 2025 Fréttir

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna 2025 en það eru Félag íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) og Félag íslenskra teiknara (FÍT) sem standa að verðlaununum.

Nánar

Allar fréttir