Yfir 300 íslensk ritverk í sænskum þýðingum

30. október, 2020

Það er gaman að sjá áhugann á íslenskum bókmenntun í Svíþjóð, en á síðustu öld hafa meira en 300 bækur eftir íslenska höfunda verið þýddar á sænsku og komið út hjá sænskum útgefendum.

Það er gaman að sjá áhugann á íslenskum bókmenntun í Svíþjóð, en á síðustu öld hafa meira en 300 bækur eftir íslenska höfunda verið þýddar á sænsku og komið út hjá sænskum útgefendum.

John Swedenmark, einn ötulasti þýðandinn úr íslensku á sænsku á undanförnum árum, tók saman lista yfir þýðingarnar, sem sjá má hér neðar. John hlaut Orðstír 2019, heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend tungumál og hefur hann hlotið ýmis önnur verðlaun og viðurkenningar fyrir þýðingastörf sín í Svíþjóð. Hér má lesa skemmtilegt viðtal við John um þýðendastarfið, íslenskuna og bókmenntirnar.

Listi yfir þýðingar á sænsku

Hér má sjá yfirlit yfir þau íslensku ritverk sem komið hafa út á sænsku og hægt er að skoða eftir höfundum, ártölum og nöfnum þýðenda. 


Allar fréttir

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir 37 útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 13. maí, 2025 Fréttir

Í ár var úthlutað rúmum 18 milljónum króna í útgáfustyrki til 37 verka. Alls bárust 96 umsóknir og sótt var um heildarupphæð 99,8 milljónir króna.

Nánar

Allar fréttir