Fréttir

Nýútkomnar og væntanlegar íslenskar bækur erlendis

Íslenskar bækur í 29 löndum á 27 tungumálum

12. nóvember, 2013 Fréttir

Yfirlit yfir útgáfur á íslenskum bókum í erlendum þýðingum í 29 löndum.Hér má sjá hluta þeirra fjölmörgu íslensku bóka sem komið hafa út í erlendum þýðingum á árinu eða eru væntanlegar á næstunni. Á listanum má finna útgáfur íslenskra verka í 29 löndum á 27 tungumálum.

 


Allar fréttir

Íslensku höfundarnir og verk þeirra fengu afar góðar viðtökur á bókamessunni í Gautaborg - 3. október, 2018 Fréttir

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir ræddu þar um bækur sínar, hugmyndir og viðfangsefni og fjöldi gesta sótti viðburði þeirra.

Nánar

Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október - 5. október, 2018 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!

Nánar

Allar fréttir