Fréttir: maí 2022

Fyrirsagnalisti

12. maí, 2022 Fréttir : 30 styrkir veittir til þýðinga á íslensku; ný skáldverk, barna- og ungmennabækur, klassísk verk, ljóð og verk almenns efnis.

 Þýdd verða verk eftir höfundana Isabel Allende, Abdulrazak Gurnah, Anthony Burgess, John Milton, Frank Herbert, Dina Nayeri, William S. Burroughs og fleiri.

Nánar

12. maí, 2022 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til 54 verka

 Í ár var úthlutað 28 milljónum króna í útgáfustyrki til 54 verka. Alls bárust 72 umsóknir og sótt var um heildarupphæð 75 milljónir króna. 

Nánar

12. maí, 2022 Fréttir : Úthlutað úr Auði, barna- og ungmennabókasjóði

7 milljónum króna var úthlutað til 22 verka af ýmsum toga fyrir börn og ungmenni. Alls bárust 47 umsóknir og sótt var um rúmar 30 milljónir. 

Nánar

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir