Fréttir: nóvember 2022

Fyrirsagnalisti

16. nóvember, 2022 Fréttir : Fjöldi íslenskra barnabóka meðal verka sem hljóta þýðingastyrki á erlend mál

Í seinni úthlutun ársins voru veittir styrkir til þýðinga íslenskra bóka á ensku, frönsku, ungversku, dönsku, færeysku, ítölsku, spænsku, þýsku, hollensku, litháísku, pólsku auk fleiri tungumála. 

Nánar
Mynd-1_1668521173222

16. nóvember, 2022 Fréttir : Ríflega þriðjungur þjóðarinnar les daglega

Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn - Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

Nánar

15. nóvember, 2022 Fréttir : Umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis, 17. nóvember

Frestur til að sækja um styrk til þýðinga á íslensku hefur verið framlengdur til miðnættis, 17. nóvember.

Nánar
Fanar-i-frankfurt

15. nóvember, 2022 Fréttir : Bókamessan í Frankfurt

Miðstöð íslenskra bókmennta sótti messuna og hitti þar fjölmarga erlenda útgefendur sem sýndu íslenskum bókmenntum mikinn áhuga. 

Nánar

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir