Fréttir: nóvember 2022

Fyrirsagnalisti

16. nóvember, 2022 Fréttir : Fjöldi íslenskra barnabóka meðal verka sem hljóta þýðingastyrki á erlend mál

Í seinni úthlutun ársins voru veittir styrkir til þýðinga íslenskra bóka á ensku, frönsku, ungversku, dönsku, færeysku, ítölsku, spænsku, þýsku, hollensku, litháísku, pólsku auk fleiri tungumála. 

Nánar
Mynd-1_1668521173222

16. nóvember, 2022 Fréttir : Ríflega þriðjungur þjóðarinnar les daglega

Miðstöð íslenskra bókmennta í samstarfi við Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenki, Landsbókasafn - Háskólabókasafn, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands kannaði nýlega lestrarvenjur þjóðarinnar.

Nánar

15. nóvember, 2022 Fréttir : Umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis, 17. nóvember

Frestur til að sækja um styrk til þýðinga á íslensku hefur verið framlengdur til miðnættis, 17. nóvember.

Nánar
Fanar-i-frankfurt

15. nóvember, 2022 Fréttir : Bókamessan í Frankfurt

Miðstöð íslenskra bókmennta sótti messuna og hitti þar fjölmarga erlenda útgefendur sem sýndu íslenskum bókmenntum mikinn áhuga. 

Nánar

Allar fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans - 3. desember, 2025 Fréttir

Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum. 

Nánar

Niðurstöður norrænnar könnunar um heildartekjur af útflutningi bókmennta - 2. desember, 2025 Fréttir

Samkvæmt könnuninni námu tekjur af bókmenntaútflutningi frá Norðurlöndunum nærri 78,5 milljónum evra árið 2024. Um það bil 4250 þýðingasamningar voru gerðir fyrir hönd norrænna höfunda.

Nánar

Íslensku bókahönnunarverðlaunin 2025: Tilnefningar - 19. nóvember, 2025 Fréttir

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna 2025 en það eru Félag íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) og Félag íslenskra teiknara (FÍT) sem standa að verðlaununum.

Nánar

Allar fréttir