Fréttir: janúar 2023

Fyrirsagnalisti

31. janúar, 2023 Fréttir : Lesendur í milljónatali

Áhugi og eftirspurn eftir íslenskum bókum er til staðar, jarðvegurinn er frjór. Með samstilltu átaki og öflugum stuðningi getum við aukið enn frekar veg íslenskra bókmennta um allan heim.

Nánar

24. janúar, 2023 Fréttir : Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022

Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 fyrir verk sín. Skúli Sigurðsson hlýtur Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann 2022. 

Nánar
Hh-listahatid-moggi-klippt

24. janúar, 2023 Fréttir : Umheimurinn kallar eftir nýjum og fjölbreyttum röddum í bókmenntunum!

Íslenskir höfundar eru eftirsóttir gestir á bókmenntaviðburðum um allan heim og Miðstöð íslenskra bókmennta ásamt öðrum vinnur jöfnum höndum að því að koma þeim árið um kring.

Nánar
Hopurinn-2023

23. janúar, 2023 Fréttir : NordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar

Haldinn er sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna ár hvert, til skiptis í höfuðborgum landanna.

Nánar

6. janúar, 2023 Fréttir : Seinni úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku; verk eftir Annie Ernaux, Richard Brautigan, Lydiu Davis, Erich Kästner og fleiri væntanleg í íslenskri þýðingu

Lesendur eiga von á fjölbreyttum verkum í íslenskum þýðingum frá höfundum á borð við Brit Bennett, Amos Oz, Lydiu Davis, Annie Ernaux og Richard Brautigan.

Nánar

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir