Fréttir: febrúar 2025

Fyrirsagnalisti

27. febrúar, 2025 Fréttir : Eiríkur Örn Norðdahl og Þórdís Helgadóttir tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá 1962 fyrir fagurbókmenntir sem samdar eru á einu af norrænu tungumálunum. Verkin geta verið skáldsögur, ljóð, leikverk, smásagna- og ritgerðasöfn. Markmiðið með verðlaununum er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi.

Nánar

26. febrúar, 2025 Fréttir : Viðurkenningu Hagþenkis hlýtur Erla Hulda Halldórsdóttir

Umsögn viðurkenningarráðs: Áhrifarík ævisaga sem varpar nýju ljósi á 19. öldina og veitir einstaka innsýn í heim kvenna. Byggir á ómetanlegum bréfum Sigríðar til bróður síns sem spanna hálfa öld.

Nánar

25. febrúar, 2025 Fréttir : Elísa Björg Þorsteinsdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, veitti verðlaunin á Gljúfrasteini 22. febrúar 2025.

Nánar

17. febrúar, 2025 Fréttir : Opið er fyrir umsóknir um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði

Styrkirnir eru veittir útgefendum á Íslandi og er umsóknarfrestur til 17. mars 2025.

Nánar

Allar fréttir

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans - 3. desember, 2025 Fréttir

Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum. 

Nánar

Niðurstöður norrænnar könnunar um heildartekjur af útflutningi bókmennta - 2. desember, 2025 Fréttir

Samkvæmt könnuninni námu tekjur af bókmenntaútflutningi frá Norðurlöndunum nærri 78,5 milljónum evra árið 2024. Um það bil 4250 þýðingasamningar voru gerðir fyrir hönd norrænna höfunda.

Nánar

Íslensku bókahönnunarverðlaunin 2025: Tilnefningar - 19. nóvember, 2025 Fréttir

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna 2025 en það eru Félag íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) og Félag íslenskra teiknara (FÍT) sem standa að verðlaununum.

Nánar

Allar fréttir