Fréttir: febrúar 2025

Fyrirsagnalisti

27. febrúar, 2025 Fréttir : Eiríkur Örn Norðdahl og Þórdís Helgadóttir tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá 1962 fyrir fagurbókmenntir sem samdar eru á einu af norrænu tungumálunum. Verkin geta verið skáldsögur, ljóð, leikverk, smásagna- og ritgerðasöfn. Markmiðið með verðlaununum er að auka áhuga á norrænu menningarsamfélagi.

Nánar

26. febrúar, 2025 Fréttir : Viðurkenningu Hagþenkis hlýtur Erla Hulda Halldórsdóttir

Umsögn viðurkenningarráðs: Áhrifarík ævisaga sem varpar nýju ljósi á 19. öldina og veitir einstaka innsýn í heim kvenna. Byggir á ómetanlegum bréfum Sigríðar til bróður síns sem spanna hálfa öld.

Nánar

25. febrúar, 2025 Fréttir : Elísa Björg Þorsteinsdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, veitti verðlaunin á Gljúfrasteini 22. febrúar 2025.

Nánar

17. febrúar, 2025 Fréttir : Opið er fyrir umsóknir um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði

Styrkirnir eru veittir útgefendum á Íslandi og er umsóknarfrestur til 17. mars 2025.

Nánar

Allar fréttir

Barna- og ungmennabókahöfundar verða áberandi í erlendri kynningu - 12. janúar, 2026 Fréttir

Nýtt kynningarrit um íslenska barna- og ungmennabókahöfunda í vændum, þátttaka í barnabókamessunni í Bologna og aukinn stuðningur við þýðingar barna- og ungmennabóka á erlend mál. 

Nánar

Viðburðaríkt ár hjá Miðstöð íslenskra bókmennta - 8. janúar, 2026 Fréttir

Á árinu veitti Miðstöð íslenskra bókmennta 70 milljónir króna í styrki til bókaútgáfu, innlendra og erlendra þýðinga, ferðalaga höfunda og í nýræktarstyrki. Kynningarstarf erlendis var öflugt og einkenndist af bókamessum, fundahöldum með erlendum útgefendum og gjöfulu samstarfi með þýðendum og sendiráðum. 

Við bjóðum nýtt ár velkomið og hlökkum til komandi verkefna, enn fleiri bóka!

Nánar

24 styrkir veittir til þýðinga á íslensku í seinni úthlutun ársins - 5. janúar, 2026 Fréttir

Veittir voru 44 styrkir að upphæð 17,1 mkr í tveimur úthlutunum á árinu; 9 mkr í fyrri úthlutun ársins og 8,1mkr í þeirri síðari.

Nánar

Allar fréttir