Viðtöl við höfunda (Síða 3)

Hallgrímur Helgason online 

„Ekki eru allir pappírar sem koma frá Íslandi alveg verðlausir“ segir rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Hallgrímur Helgason. Nýjasta bók hans er nýútkomin í þýskri þýðingu.

Nánar

Guðmundur Óskarsson

„Það þarf minna en stórfellt fjármálahrun til að valda áfalli hjá venjulegu fólki“ segir Guðmundur Óskarsson. Nýjasta skáldsaga hans, Bankster, fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009 í flokki fagurbókmennta.

Nánar

Steinar Sigurjónsson

Steinar fór ótroðnar leiðir í skáldskap sínum, í verkum hans kvað við nýjan tón þar sem vikið var frá hefðbundinni frásagnartækni og formgerð. Honum hefur ítrekað verið hampað sem einum fremsta módernista íslenskra bókmennta.

Nánar

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Kristín Helga Gunnarsdóttir er margverðlaunaður barna- og unglingabókahöfundur. Hún hefur tryggt sér sess meðal fremstu samtímahöfunda Íslands með bókum sem brúa kynslóðabil.

Nánar

Þórarinn Eldjárn

Söguleg skáldsaga Þórarins Eldjárns Brotahöfuð kom nýverið út í danskri þýðingu.

Nánar

Yrsa Sigurðardóttir

Frá Við viljum jólin í júlí lá leiðin til Þriðja táknsins. Frá Íslandi

til heimsbyggðarinnar, nú síðast til Arabaheims. Bækur

glæpasagnahöfundarins Yrsu Sigurðardóttur hafa farið sigurför um heiminn.

Nánar

Álfrún Gunnlaugsdóttir

Álfrún Gunnlaugsdóttir hefur skipað sér sess meðal fremstu skálda okkar og hlotið lof og viðurkenningu gagnrýnenda. Nýjasta verk hennar, Rán, kom út fyrir jólin 2008.

Nánar
Síða 3 af 3