Fréttir: 2012 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

20. mars, 2012 Fréttir : Íslenskur teiknari tilnefndur til Þýsku barnabókaverðlaunanna

Barnabókin Frerk, du Zwerg!, með myndskreytingum Ránar Flygenring, hefur verið tilnefnd til Þýsku barnabókaverðlaunanna.

Nánar

16. mars, 2012 Fréttir : Sögueyjan hlýtur gullverðlaun þýska bókamarkaðarins

Sögueyjan fær þýsku bókamarkaðsverðlaunin sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bókasýningunni í Leipzig.

Nánar

16. mars, 2012 Fréttir : Einar Már fær „litla Nóbelinn“

Sænska akademían hefur tilkynnt að Einar Már Guðmundsson fái Norrænu bókmenntaverðlaunin í ár fyrir framlag sitt til bókmennta. Nánar

14. mars, 2012 Fréttir : Sögueyjan á Bókasýningunni í Leipzig

Bókasýningin í Leipzig, vorboði bókaársins í Þýskalandi, hefst  15. mars. Sem fyrr verða þar íslenskar bókmenntir áberandi en sex íslenskir höfundar taka þátt í sýningunni í ár.

Nánar

29. febrúar, 2012 Fréttir : Heimildarþáttur á RÚV

Sunnudaginn 4. mars verður sýndur á RÚV heimildarþáttur Þorsteins J. um þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011.

Nánar

27. febrúar, 2012 Fréttir : Heiðursskálinn verðlaunaður

Heiðursskáli Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt viðburður ársins á Lúðrahátíð ÍMARK.

Nánar

20. febrúar, 2012 Fréttir : Fjöruverðlaunin afhent

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í Iðnó sunnudaginn 19. febrúar.

Nánar

17. febrúar, 2012 Fréttir : Frankfurt verkefninu fylgt eftir með stuðningi íslenskra fyrirtækja

Árangur sem náðst hefur við útbreiðslu íslenskra bókmennta festur í sessi. Sögueyjan lætur að sér kveðja á bókasýningum í vor.

Nánar

7. febrúar, 2012 Fréttir : Mikil fjölmiðlaumfjöllun á heiðursárinu

Feiknamikil umfjöllun í þýskum fjölmiðlum í tengslum við heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt. Samanlagt verðgildi nam um það bil þremur milljörðum íslenskra króna.

Nánar

6. febrúar, 2012 Fréttir : Stór saga í lítilli bók

„Ég er maður hinna smáu forma og smásagnasveigur er einstaklega heillandi form,“ segir Guðmundur Andri Thorsson þegar hann er spurður út í nýjustu bók sína, Valeyrarvalsinn, sem hlotið hefur mikið lof lesenda og gagnrýnenda.

Nánar

26. janúar, 2012 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin 2011

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir og Páll Björnsson sagnfræðingur verðlaunuð fyrir bækur sínar Allt með kossi vekur og Jón forseti allur?.

Nánar

26. janúar, 2012 Fréttir : Ljóðstafur Jóns úr Vör

Hallfríður J. Ragnheiðardóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt „Triptych“ í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs.

Nánar

25. janúar, 2012 Fréttir : Fagurfræði Guðbergs á ensku

Bók Birnu Bjarnadóttur, Holdið hemur andann: um fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar, kemur út í enskri þýðingu í febrúar.

Nánar

23. janúar, 2012 Fréttir : Einar Kárason og Gerður Kristný í Kaupmannahöfn

Næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 20 munu rithöfundarnir Einar Kárason og Gerður Kristný lesa upp úr og ræða verk sín á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn.

Nánar
Síða 3 af 3

Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði: 25 spennandi verk hljóta styrki - 3. maí, 2024 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 8 millj.kr. til 25 verka árið 2024. Alls bárust 45 umsóknir og sótt var um 30,6 millj.kr.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 28 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir